Hundruð hrekjast úr námi vegna andlegra veikinda Sunna Valgerðardóttir og Svavar Hávarðsson skrifar 30. apríl 2013 07:00 Farinn Brottfall úr framhaldsskólum er meira hér en í nágrannalöndum okkar. Karlar hætta frekar en konur og eru ástæðurnar margvíslegar, meðal annars peningaleysi og andleg veikindi. Fréttablaðið/Valli Fjárhagsvandi og andleg veikindi eru með algengustu ástæðum sem nemar gefa upp vegna brottfalls úr framhaldsskóla. Áhugaleysi, námserfiðleikar, líkamleg veikindi og flutningar yfir í annan skóla er einnig oft nefnt. Skráðir nemendur á framhaldsskólastigi árið 2011 voru ríflega 28 þúsund alls, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Á sama tíma er kvíði, þunglyndi og andleg veikindi nefnd sem ástæða brottfalls í um níu prósentum tilfella. Því liggur ljóst fyrir að andleg veikindi skýra brottfall hundruð nemenda á hverjum tíma. Framhaldsskólum ber skylda til að halda utan um ástæður brottfalls, en Fréttablaðið skoðaði yfirlit frá Menntaskólanum í Kópavogi, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og Fjölbraut við Ármúla (FÁ). Nokkrir framhaldsskólar vildu ekki gefa upp ástæður brottfalls. Ólafur H. Sigurjónsson, aðstoðarskólameistari við FÁ, segir þróunina áhyggjuefni. Brottfallið þar hafi aukist á síðustu árum. „Við höfðum ekki áhyggjur af þessu fyrir hrun því krakkarnir gátu fengið vinnu og svo komu þau mörg hver seinna inn. En þetta er hópurinn sem er fyrst sagt upp þegar verið er að draga saman.“ Hlutfallið hefur haldist í kringum 30% síðasta áratug og töluvert hærra en á hinum Norðurlöndunum. Í skýrslu OECD um stöðu menntamála er sett fram gagnrýni á íslenskt menntakerfi þar sem brottfallið hér er yfir meðaltali. Í BA-ritgerð Þorbjargar Guðjónsdóttur við Háskóla Íslands frá 2012, Brotthvarf úr framhaldsskóla, segir að fyrri námsárangur hafi mikið forspárgildi um brotthvarf. Fjölskyldur og foreldrar séu einnig stór áhrifaþáttur en stuðningur og menntun foreldra hafi einnig áhrif. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira
Fjárhagsvandi og andleg veikindi eru með algengustu ástæðum sem nemar gefa upp vegna brottfalls úr framhaldsskóla. Áhugaleysi, námserfiðleikar, líkamleg veikindi og flutningar yfir í annan skóla er einnig oft nefnt. Skráðir nemendur á framhaldsskólastigi árið 2011 voru ríflega 28 þúsund alls, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Á sama tíma er kvíði, þunglyndi og andleg veikindi nefnd sem ástæða brottfalls í um níu prósentum tilfella. Því liggur ljóst fyrir að andleg veikindi skýra brottfall hundruð nemenda á hverjum tíma. Framhaldsskólum ber skylda til að halda utan um ástæður brottfalls, en Fréttablaðið skoðaði yfirlit frá Menntaskólanum í Kópavogi, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og Fjölbraut við Ármúla (FÁ). Nokkrir framhaldsskólar vildu ekki gefa upp ástæður brottfalls. Ólafur H. Sigurjónsson, aðstoðarskólameistari við FÁ, segir þróunina áhyggjuefni. Brottfallið þar hafi aukist á síðustu árum. „Við höfðum ekki áhyggjur af þessu fyrir hrun því krakkarnir gátu fengið vinnu og svo komu þau mörg hver seinna inn. En þetta er hópurinn sem er fyrst sagt upp þegar verið er að draga saman.“ Hlutfallið hefur haldist í kringum 30% síðasta áratug og töluvert hærra en á hinum Norðurlöndunum. Í skýrslu OECD um stöðu menntamála er sett fram gagnrýni á íslenskt menntakerfi þar sem brottfallið hér er yfir meðaltali. Í BA-ritgerð Þorbjargar Guðjónsdóttur við Háskóla Íslands frá 2012, Brotthvarf úr framhaldsskóla, segir að fyrri námsárangur hafi mikið forspárgildi um brotthvarf. Fjölskyldur og foreldrar séu einnig stór áhrifaþáttur en stuðningur og menntun foreldra hafi einnig áhrif.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Sjá meira