Innlent

Viðbúið að fjárlagafrumvarp taki breytingum

Höskuldur Kári Schram skrifar
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður fjárlaganefndar Alþingis sagði viðbúið að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar taki breytingum í meðförum Alþingis. Þetta kom fram í máli Vigdísar í umræðu um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Vigdís sagði að frumvarpið væri ekki endanlegt plagg og benti á að Alþingi fari með fjárveitingarvaldið. Því sé líklegt að frumvarpið taki einhverjum breytingum áður en það verður endanlega samþykkt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×