Það voru heimamenn sem sigruðu matreiðslukeppninni Bocuse d'Or sem lauk rétt í þessu í borginni Lyon í Frakklandi. Frönsku kokkarnir þóttu bera af í keppninni, en hún er sú virtasta sinnar tegundar í heiminum. Lið Dana hlaut silfurverðlaun og Japanir fengu bronsið.
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, matreiðslumaður á Vox, keppti fyrir Íslands hönd og komst ekki á verðlaunapall. Ísland endaði þó í 8. sæti.
Frakkar sigruðu Bocuse d'Or - Ísland ekki í verðlaunasæti

Tengdar fréttir

Sigurður keppir í dag á Bocuse d'Or
Matreiðslumaðurinn Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppir í dag á Bocuse d'Or, virtustu matreiðslukeppni heims, í borginni Lyon í Frakklandi.

Íslensku kokkarnir í hópi þeirra bestu
Keppnisdegi matreiðslumannsins Sigurðar Kristins Laufdal Haraldssonar í Bocuse d'Or-matreiðslukeppninni, þeirri virtustu sinnar tegundar í heiminum, lauk um klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma.

Sigurkokkur krýndur í dag
Seinni dagur Bocuse d'Or-matreiðslukeppninnar er hafinn, en það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, matreiðslumaður á Vox, sem keppir fyrir Íslands hönd.