Ekki hægt að una við ástandið á Vestfjörðum Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. janúar 2013 11:38 Vestfirðir að vetrarlagi. Mynd/ Hafþór Ástand raforkumála á Vestfjörðum er með þeim hætti að ekki verður lengur við unað. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, sýslumaður á Ísafirði og á Patreksfirði, í yfirlýsingu til fjölmiðla. Hann bendir á að stjórn aðgerða í héraði, þegar almannavarnaástand ríki, sé í höndum lögreglustjóra í viðkomandi lögregluumdæmi. Þegar verst var um síðustu áramót hafi verið stutt í það að öll fjarskipti við Vestfirði rofnuðu vegna rafmagnsleysis. Við slíkar aðstæður séu mönnum allar bjargir bannaðar og lífi og heilsu almennings, umhverfi og eignum ógnað. „Díselrafstöðvar sem sjá eiga íbúum og fyrirtækjum fyrir varaafli biluðu þegar á reyndi. Lögreglustöðin á Ísafirði getur ekki treyst á varaafl frá þessum stöðvum. Ekki slökkvistöðin, ekki símstöðin. Sjúkrahús og Vegagerð búa við eigið varaafl, ekki að ástæðulausu. Ástand raforkumála á Vestfjörðum er slíkt að ekki verður lengur við unað," segir hann. Úlfar segir að sveitarstjórnir, almenningur og þingheimur hljóti að vera sammála um að ástandið sé ómögulegt. Hann hafi af þessu miklar áhyggjur og telji að stjórnvöld verði þegar í stað að bregðast við. Tryggja þurfi að helstu stofnanir samfélagsins njóti rafmagns og að öruggt varaafl sé til staðar. „Umræðan ein og sér dugir ekki, vandamálið er áratuga gamalt og þekkt. Ekki á að linna látum fyrr en bætt hefur verið úr. Rannsóknarnefnd almannavarna sem starfar sjálfstætt og óháð stjórnvöldum á hiklaust að taka til starfa að loknu þessu hættuástandi og fara yfir málið. Stjórnvöld þurfa að rétta Orkubúi Vestfjarða hf. og Landsneti hf. hjálparhönd. Látum verkin tala," segir hann. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Ástand raforkumála á Vestfjörðum er með þeim hætti að ekki verður lengur við unað. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, sýslumaður á Ísafirði og á Patreksfirði, í yfirlýsingu til fjölmiðla. Hann bendir á að stjórn aðgerða í héraði, þegar almannavarnaástand ríki, sé í höndum lögreglustjóra í viðkomandi lögregluumdæmi. Þegar verst var um síðustu áramót hafi verið stutt í það að öll fjarskipti við Vestfirði rofnuðu vegna rafmagnsleysis. Við slíkar aðstæður séu mönnum allar bjargir bannaðar og lífi og heilsu almennings, umhverfi og eignum ógnað. „Díselrafstöðvar sem sjá eiga íbúum og fyrirtækjum fyrir varaafli biluðu þegar á reyndi. Lögreglustöðin á Ísafirði getur ekki treyst á varaafl frá þessum stöðvum. Ekki slökkvistöðin, ekki símstöðin. Sjúkrahús og Vegagerð búa við eigið varaafl, ekki að ástæðulausu. Ástand raforkumála á Vestfjörðum er slíkt að ekki verður lengur við unað," segir hann. Úlfar segir að sveitarstjórnir, almenningur og þingheimur hljóti að vera sammála um að ástandið sé ómögulegt. Hann hafi af þessu miklar áhyggjur og telji að stjórnvöld verði þegar í stað að bregðast við. Tryggja þurfi að helstu stofnanir samfélagsins njóti rafmagns og að öruggt varaafl sé til staðar. „Umræðan ein og sér dugir ekki, vandamálið er áratuga gamalt og þekkt. Ekki á að linna látum fyrr en bætt hefur verið úr. Rannsóknarnefnd almannavarna sem starfar sjálfstætt og óháð stjórnvöldum á hiklaust að taka til starfa að loknu þessu hættuástandi og fara yfir málið. Stjórnvöld þurfa að rétta Orkubúi Vestfjarða hf. og Landsneti hf. hjálparhönd. Látum verkin tala," segir hann.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira