Olíuiðnaðurinn bíður eftir að komast í Jan Mayen-gögnin Kristján Már Unnarsson skrifar 30. janúar 2013 19:16 Olíustofnun Noregs hyggst innan tveggja mánaða birta áætlun um verðmæti olíu- og gaslinda á Jan Mayen-svæðinu. Helsti áhrifamaður norska olíuiðnaðarins segir auðlindamatið ráða miklu um hversu mikill áhugi verður á olíuleit þar. Hann er forstjóri ConocoPhilips í Noregi og jafnframt formaður samtaka norska olíu- og gasiðnaðarins og heitir Steinar Våge. Á Norðurslóðaráðstefnunni í Tromsö í síðustu viku flutti hann erindi um olíuvinnslu við erfið skilyrði á heimskautasvæðum og var einnig á pallborði með utanríkisráðherrum Svíþjóðar og Noregs. Steinar Våge segir að norski olíuiðnaðurinn hafi vissulega áhuga á Jan Mayen-svæðinu en menn bíði eftir að sjá hvort norska Stórþingið ákveði í vor að leyfa þar olíuvinnslu. „Við bíðum öll eftir því hvað norsk stjórnvöld vilja gera þarna," segir Steinar Våge í viðtali við Stöð 2. „Auk þess eru upplýsingar og væntingar á svæðinu lítt þekktar innan greinarinnar. Það er því of snemmt að segja til um hve áhugavert þetta verður. Við verðum fyrst að vita hvort stjórnvöld vilja opna svæðið og síðan fá aðgang að upplýsingum um bergmálsmælingar og slíkt." Vitað er að norski olíuiðnaðurinn hefur lengi þrýst á að umdeild svæði nær Noregsströndum, kennd við Lófót og Vesturál, verði fyrst opnuð. En er það svo að Jan Mayen-svæðið þykir ekki spennandi? „Við vitum auðvitað að þetta er langt frá þjónustukerfinu, þetta er nýtt svæði í mikilli fjarlægð og það krefst tiltölulega mikillar fjárfestingar til að hægt sé að hefja starfsemi þar, hvort sem það er að leita og síðan, - ef eitthvað finnst, - að hefja vinnslu. Þetta skiptir miklu máli en það fyrsta og mikilvægasta er að kortleggja hvað svæðið getur gefið af sér," segir Steinar Våge. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Olíustofnun Noregs hyggst innan tveggja mánaða birta áætlun um verðmæti olíu- og gaslinda á Jan Mayen-svæðinu. Helsti áhrifamaður norska olíuiðnaðarins segir auðlindamatið ráða miklu um hversu mikill áhugi verður á olíuleit þar. Hann er forstjóri ConocoPhilips í Noregi og jafnframt formaður samtaka norska olíu- og gasiðnaðarins og heitir Steinar Våge. Á Norðurslóðaráðstefnunni í Tromsö í síðustu viku flutti hann erindi um olíuvinnslu við erfið skilyrði á heimskautasvæðum og var einnig á pallborði með utanríkisráðherrum Svíþjóðar og Noregs. Steinar Våge segir að norski olíuiðnaðurinn hafi vissulega áhuga á Jan Mayen-svæðinu en menn bíði eftir að sjá hvort norska Stórþingið ákveði í vor að leyfa þar olíuvinnslu. „Við bíðum öll eftir því hvað norsk stjórnvöld vilja gera þarna," segir Steinar Våge í viðtali við Stöð 2. „Auk þess eru upplýsingar og væntingar á svæðinu lítt þekktar innan greinarinnar. Það er því of snemmt að segja til um hve áhugavert þetta verður. Við verðum fyrst að vita hvort stjórnvöld vilja opna svæðið og síðan fá aðgang að upplýsingum um bergmálsmælingar og slíkt." Vitað er að norski olíuiðnaðurinn hefur lengi þrýst á að umdeild svæði nær Noregsströndum, kennd við Lófót og Vesturál, verði fyrst opnuð. En er það svo að Jan Mayen-svæðið þykir ekki spennandi? „Við vitum auðvitað að þetta er langt frá þjónustukerfinu, þetta er nýtt svæði í mikilli fjarlægð og það krefst tiltölulega mikillar fjárfestingar til að hægt sé að hefja starfsemi þar, hvort sem það er að leita og síðan, - ef eitthvað finnst, - að hefja vinnslu. Þetta skiptir miklu máli en það fyrsta og mikilvægasta er að kortleggja hvað svæðið getur gefið af sér," segir Steinar Våge.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent