Ræða flugsamgöngur til Kína Sunna Valgerðardóttir skrifar 5. febrúar 2013 06:00 Ögmundur Jónasson Innanríkisráðherra dvelur nú í Kína ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu þar sem rætt verður meðal annars við stjórnvöld um samgöngur, neytendamál og ættleiðingar.fréttablaðið/valli Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er nú í vikuheimsókn í kínversku borgunum Peking og Sjanghæ, ásamt aðstoðarkonu sinni, ráðuneytisstjóra og tveimur skrifstofustjórum innanríkisráðuneytisins. Heimsóknin er margþætt, en meðal annars verður rætt við kínversk yfirvöld varðandi loftferðasamninga til Kína. Samkvæmt upplýsingum úr innanríkisráðuneytinu hefur flugfélagið Atlanta óskað eftir því að komið verði á formlegu sambandi milli ríkjanna tveggja varðandi flug og eru samræður komnar á lokastig. Framkvæmdastjóri Atlanta er staddur erlendis en Stefán Eyjólfsson, starfsmannastjóri félagsins á Íslandi, segir kínversk flugmálayfirvöld hafa aðrar reglur en önnur Asíulönd hvað flugleyfi varðar. „Þau leyfa ekki svokallaða „wet-lease samninga," það er að segja að við leigjum okkar vélar með áhöfnum til annarra," segir hann. „Þegar við fljúgum til dæmis fyrir Saudi Arabian Airlines leigjum við vélarnar okkar til þeirra. En við getum ekki flogið til Kína vegna þessara reglna." Vonast er til, með heimsókn innanríkisráðherra, að hægt verði að gera flugfélaginu auðveldara að nýta vélar sínar í þessum heimshluta og gera mögulega samninga milli Íslands og Kína í framtíðinni. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra er nú í vikuheimsókn í kínversku borgunum Peking og Sjanghæ, ásamt aðstoðarkonu sinni, ráðuneytisstjóra og tveimur skrifstofustjórum innanríkisráðuneytisins. Heimsóknin er margþætt, en meðal annars verður rætt við kínversk yfirvöld varðandi loftferðasamninga til Kína. Samkvæmt upplýsingum úr innanríkisráðuneytinu hefur flugfélagið Atlanta óskað eftir því að komið verði á formlegu sambandi milli ríkjanna tveggja varðandi flug og eru samræður komnar á lokastig. Framkvæmdastjóri Atlanta er staddur erlendis en Stefán Eyjólfsson, starfsmannastjóri félagsins á Íslandi, segir kínversk flugmálayfirvöld hafa aðrar reglur en önnur Asíulönd hvað flugleyfi varðar. „Þau leyfa ekki svokallaða „wet-lease samninga," það er að segja að við leigjum okkar vélar með áhöfnum til annarra," segir hann. „Þegar við fljúgum til dæmis fyrir Saudi Arabian Airlines leigjum við vélarnar okkar til þeirra. En við getum ekki flogið til Kína vegna þessara reglna." Vonast er til, með heimsókn innanríkisráðherra, að hægt verði að gera flugfélaginu auðveldara að nýta vélar sínar í þessum heimshluta og gera mögulega samninga milli Íslands og Kína í framtíðinni.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira