Fjúkandi reiður yfir arðgreiðslum útgerðaryfirtækja Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. september 2013 13:59 Dagur er ekki sáttur með arðgreiðslur útgerðarfélaga. Mynd/Samsett Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, er sleginn yfir þeim upphæðum sem eigendur útgerðarfyrirtækja landsins greiða sér í arð um þessar mundir. Nýverið gáfu Samherji og Síldarvinnslan út ársreikninga sína og er samanlagður hagnaður fyrirtækjanna tveggja um 25 milljarðar króna. „Á kvöldin eru haldnir fundir um vanda Landspítalans, niðurskurð á kostnað námsmanna hjá LÍN og mikilvægi þess að jafna launamun kynjanna. Þetta kallar á hundruði milljóna. Á daginn ákveða svo stærstu og stóryrtustu sjávarútvegsfyrirtækin að greiða eigendum sínum (en ekki eigendum auðlindarinnnar) milljarða á milljarða ofan í arð. Ég er alla jafna talsmaður þess að fyrirtæki græði og greiði eðlilegan arð. En nú er ég fjúkandi. Fyrir þá 10 milljarða sem veiðigjaldið var lækkað hefði verið hægt að lyfta grettistaki í því að koma fjársveltum stofnunum og skólum út úr kreppunni, hefja margsháttar framkvæmdir og fylla þjóðina af von. Ég sakna þess sárt að jafnaðarstefnan sé ekki við völd,“ skrifar Dagur á Facebook-síðu sína í dag.Síldarvinnslan hagnaðist um 7 milljarða á síðasta starfsári og greiddi eigendum sínum tvo milljarða í arðgreiðslur. Veiðigjald fyrirtækisins var 850 milljónir króna á síðasta ári. Árskýrsla fyrirtækisins var kynnt í gær. Samherji skilaði hagnaði upp á 16 milljarða á síðasta starfsári. Fyrirtækið borgarði 1,4 milljarða í veiðigjald. Hagnaður Samherja tvöfaldaðist á milli ára. Alþingi samþykkti í sumar lög um lækkun veiðigjalds. Það hefur í för með sér að tekjur ríkissjóðs af veiðgjöldum fyrir aflaheimildir verða 3,2 milljörðum kr.- lægri á árinu 2013 en upphaflega var gert ráð fyrir í fjárlögum. Post by Dagur B. Eggertsson. Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, er sleginn yfir þeim upphæðum sem eigendur útgerðarfyrirtækja landsins greiða sér í arð um þessar mundir. Nýverið gáfu Samherji og Síldarvinnslan út ársreikninga sína og er samanlagður hagnaður fyrirtækjanna tveggja um 25 milljarðar króna. „Á kvöldin eru haldnir fundir um vanda Landspítalans, niðurskurð á kostnað námsmanna hjá LÍN og mikilvægi þess að jafna launamun kynjanna. Þetta kallar á hundruði milljóna. Á daginn ákveða svo stærstu og stóryrtustu sjávarútvegsfyrirtækin að greiða eigendum sínum (en ekki eigendum auðlindarinnnar) milljarða á milljarða ofan í arð. Ég er alla jafna talsmaður þess að fyrirtæki græði og greiði eðlilegan arð. En nú er ég fjúkandi. Fyrir þá 10 milljarða sem veiðigjaldið var lækkað hefði verið hægt að lyfta grettistaki í því að koma fjársveltum stofnunum og skólum út úr kreppunni, hefja margsháttar framkvæmdir og fylla þjóðina af von. Ég sakna þess sárt að jafnaðarstefnan sé ekki við völd,“ skrifar Dagur á Facebook-síðu sína í dag.Síldarvinnslan hagnaðist um 7 milljarða á síðasta starfsári og greiddi eigendum sínum tvo milljarða í arðgreiðslur. Veiðigjald fyrirtækisins var 850 milljónir króna á síðasta ári. Árskýrsla fyrirtækisins var kynnt í gær. Samherji skilaði hagnaði upp á 16 milljarða á síðasta starfsári. Fyrirtækið borgarði 1,4 milljarða í veiðigjald. Hagnaður Samherja tvöfaldaðist á milli ára. Alþingi samþykkti í sumar lög um lækkun veiðigjalds. Það hefur í för með sér að tekjur ríkissjóðs af veiðgjöldum fyrir aflaheimildir verða 3,2 milljörðum kr.- lægri á árinu 2013 en upphaflega var gert ráð fyrir í fjárlögum. Post by Dagur B. Eggertsson.
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Sjá meira