Fjúkandi reiður yfir arðgreiðslum útgerðaryfirtækja Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. september 2013 13:59 Dagur er ekki sáttur með arðgreiðslur útgerðarfélaga. Mynd/Samsett Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, er sleginn yfir þeim upphæðum sem eigendur útgerðarfyrirtækja landsins greiða sér í arð um þessar mundir. Nýverið gáfu Samherji og Síldarvinnslan út ársreikninga sína og er samanlagður hagnaður fyrirtækjanna tveggja um 25 milljarðar króna. „Á kvöldin eru haldnir fundir um vanda Landspítalans, niðurskurð á kostnað námsmanna hjá LÍN og mikilvægi þess að jafna launamun kynjanna. Þetta kallar á hundruði milljóna. Á daginn ákveða svo stærstu og stóryrtustu sjávarútvegsfyrirtækin að greiða eigendum sínum (en ekki eigendum auðlindarinnnar) milljarða á milljarða ofan í arð. Ég er alla jafna talsmaður þess að fyrirtæki græði og greiði eðlilegan arð. En nú er ég fjúkandi. Fyrir þá 10 milljarða sem veiðigjaldið var lækkað hefði verið hægt að lyfta grettistaki í því að koma fjársveltum stofnunum og skólum út úr kreppunni, hefja margsháttar framkvæmdir og fylla þjóðina af von. Ég sakna þess sárt að jafnaðarstefnan sé ekki við völd,“ skrifar Dagur á Facebook-síðu sína í dag.Síldarvinnslan hagnaðist um 7 milljarða á síðasta starfsári og greiddi eigendum sínum tvo milljarða í arðgreiðslur. Veiðigjald fyrirtækisins var 850 milljónir króna á síðasta ári. Árskýrsla fyrirtækisins var kynnt í gær. Samherji skilaði hagnaði upp á 16 milljarða á síðasta starfsári. Fyrirtækið borgarði 1,4 milljarða í veiðigjald. Hagnaður Samherja tvöfaldaðist á milli ára. Alþingi samþykkti í sumar lög um lækkun veiðigjalds. Það hefur í för með sér að tekjur ríkissjóðs af veiðgjöldum fyrir aflaheimildir verða 3,2 milljörðum kr.- lægri á árinu 2013 en upphaflega var gert ráð fyrir í fjárlögum. Post by Dagur B. Eggertsson. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, er sleginn yfir þeim upphæðum sem eigendur útgerðarfyrirtækja landsins greiða sér í arð um þessar mundir. Nýverið gáfu Samherji og Síldarvinnslan út ársreikninga sína og er samanlagður hagnaður fyrirtækjanna tveggja um 25 milljarðar króna. „Á kvöldin eru haldnir fundir um vanda Landspítalans, niðurskurð á kostnað námsmanna hjá LÍN og mikilvægi þess að jafna launamun kynjanna. Þetta kallar á hundruði milljóna. Á daginn ákveða svo stærstu og stóryrtustu sjávarútvegsfyrirtækin að greiða eigendum sínum (en ekki eigendum auðlindarinnnar) milljarða á milljarða ofan í arð. Ég er alla jafna talsmaður þess að fyrirtæki græði og greiði eðlilegan arð. En nú er ég fjúkandi. Fyrir þá 10 milljarða sem veiðigjaldið var lækkað hefði verið hægt að lyfta grettistaki í því að koma fjársveltum stofnunum og skólum út úr kreppunni, hefja margsháttar framkvæmdir og fylla þjóðina af von. Ég sakna þess sárt að jafnaðarstefnan sé ekki við völd,“ skrifar Dagur á Facebook-síðu sína í dag.Síldarvinnslan hagnaðist um 7 milljarða á síðasta starfsári og greiddi eigendum sínum tvo milljarða í arðgreiðslur. Veiðigjald fyrirtækisins var 850 milljónir króna á síðasta ári. Árskýrsla fyrirtækisins var kynnt í gær. Samherji skilaði hagnaði upp á 16 milljarða á síðasta starfsári. Fyrirtækið borgarði 1,4 milljarða í veiðigjald. Hagnaður Samherja tvöfaldaðist á milli ára. Alþingi samþykkti í sumar lög um lækkun veiðigjalds. Það hefur í för með sér að tekjur ríkissjóðs af veiðgjöldum fyrir aflaheimildir verða 3,2 milljörðum kr.- lægri á árinu 2013 en upphaflega var gert ráð fyrir í fjárlögum. Post by Dagur B. Eggertsson.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira