Fjúkandi reiður yfir arðgreiðslum útgerðaryfirtækja Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. september 2013 13:59 Dagur er ekki sáttur með arðgreiðslur útgerðarfélaga. Mynd/Samsett Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, er sleginn yfir þeim upphæðum sem eigendur útgerðarfyrirtækja landsins greiða sér í arð um þessar mundir. Nýverið gáfu Samherji og Síldarvinnslan út ársreikninga sína og er samanlagður hagnaður fyrirtækjanna tveggja um 25 milljarðar króna. „Á kvöldin eru haldnir fundir um vanda Landspítalans, niðurskurð á kostnað námsmanna hjá LÍN og mikilvægi þess að jafna launamun kynjanna. Þetta kallar á hundruði milljóna. Á daginn ákveða svo stærstu og stóryrtustu sjávarútvegsfyrirtækin að greiða eigendum sínum (en ekki eigendum auðlindarinnnar) milljarða á milljarða ofan í arð. Ég er alla jafna talsmaður þess að fyrirtæki græði og greiði eðlilegan arð. En nú er ég fjúkandi. Fyrir þá 10 milljarða sem veiðigjaldið var lækkað hefði verið hægt að lyfta grettistaki í því að koma fjársveltum stofnunum og skólum út úr kreppunni, hefja margsháttar framkvæmdir og fylla þjóðina af von. Ég sakna þess sárt að jafnaðarstefnan sé ekki við völd,“ skrifar Dagur á Facebook-síðu sína í dag.Síldarvinnslan hagnaðist um 7 milljarða á síðasta starfsári og greiddi eigendum sínum tvo milljarða í arðgreiðslur. Veiðigjald fyrirtækisins var 850 milljónir króna á síðasta ári. Árskýrsla fyrirtækisins var kynnt í gær. Samherji skilaði hagnaði upp á 16 milljarða á síðasta starfsári. Fyrirtækið borgarði 1,4 milljarða í veiðigjald. Hagnaður Samherja tvöfaldaðist á milli ára. Alþingi samþykkti í sumar lög um lækkun veiðigjalds. Það hefur í för með sér að tekjur ríkissjóðs af veiðgjöldum fyrir aflaheimildir verða 3,2 milljörðum kr.- lægri á árinu 2013 en upphaflega var gert ráð fyrir í fjárlögum. Post by Dagur B. Eggertsson. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, er sleginn yfir þeim upphæðum sem eigendur útgerðarfyrirtækja landsins greiða sér í arð um þessar mundir. Nýverið gáfu Samherji og Síldarvinnslan út ársreikninga sína og er samanlagður hagnaður fyrirtækjanna tveggja um 25 milljarðar króna. „Á kvöldin eru haldnir fundir um vanda Landspítalans, niðurskurð á kostnað námsmanna hjá LÍN og mikilvægi þess að jafna launamun kynjanna. Þetta kallar á hundruði milljóna. Á daginn ákveða svo stærstu og stóryrtustu sjávarútvegsfyrirtækin að greiða eigendum sínum (en ekki eigendum auðlindarinnnar) milljarða á milljarða ofan í arð. Ég er alla jafna talsmaður þess að fyrirtæki græði og greiði eðlilegan arð. En nú er ég fjúkandi. Fyrir þá 10 milljarða sem veiðigjaldið var lækkað hefði verið hægt að lyfta grettistaki í því að koma fjársveltum stofnunum og skólum út úr kreppunni, hefja margsháttar framkvæmdir og fylla þjóðina af von. Ég sakna þess sárt að jafnaðarstefnan sé ekki við völd,“ skrifar Dagur á Facebook-síðu sína í dag.Síldarvinnslan hagnaðist um 7 milljarða á síðasta starfsári og greiddi eigendum sínum tvo milljarða í arðgreiðslur. Veiðigjald fyrirtækisins var 850 milljónir króna á síðasta ári. Árskýrsla fyrirtækisins var kynnt í gær. Samherji skilaði hagnaði upp á 16 milljarða á síðasta starfsári. Fyrirtækið borgarði 1,4 milljarða í veiðigjald. Hagnaður Samherja tvöfaldaðist á milli ára. Alþingi samþykkti í sumar lög um lækkun veiðigjalds. Það hefur í för með sér að tekjur ríkissjóðs af veiðgjöldum fyrir aflaheimildir verða 3,2 milljörðum kr.- lægri á árinu 2013 en upphaflega var gert ráð fyrir í fjárlögum. Post by Dagur B. Eggertsson.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira