Hafa fengið sendar tillögur að enskum texta 4. febrúar 2013 19:56 Eyþór Ingi ásamt unnustu sinni Soffíu og dóttur. Mynd/Valli „Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu," segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eyþór Ingi var gestur í Kastljósi í kvöld ásamt laga- og textahöfundunum Pétri Erni Guðmundssyni og Örlygi Smára. Eyþór Ingi segir ekki koma til greina að fara í klippingu fyrir lokakeppnina í Malmö í maí. „Nei, ég ætla ekki í klippingu. Það kemur ekki til greina," sagði Eyþór Ingi í viðtalinu við Kastljós. Hann segist hafa þurft að berjast fyrir hári sínu í leiksýningum í gegnum tíðina. Hann ætlar samt að vera flottur á sviðinu í Svíþjóð. „Ég er til í að raka skeggið, breyta nefinu og skera af mér bumbuna," sagði Eyþór léttur en sagði ljóst að síðu lokkarnir yrðu á sínum stað. Pétur Örn og Örlygur Smári sögðu ekki ákveðið hvort laginu „Ég á líf" yrði snúið yfir á ensku fyrir lokakeppnina eða ekki. „Það verður bara að koma í ljós," sögðu þeir félagar sem hafa fengið fimm tillögur að enskum texta sendar frá utanaðkomandi aðilum. „Það er ekki hægt að fá betra hrós en að fólk komi til manns með tillögur að enskum texta," sagði Pétur Örn. Þeir félagar hafa til 15. mars til þess að vinna með lagið en þá rennur skilafrestur út fyrir lokakeppnina. „Annars erum við ánægðir með lagið eins og það er. Við skoðum það þó og sjáum hvort við getum bætt það eitthvað," sagði Örlygur Smári. Tengdar fréttir Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
„Ég hef þurft að berjast fyrir hárinu," segir söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson sem mun syngja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eyþór Ingi var gestur í Kastljósi í kvöld ásamt laga- og textahöfundunum Pétri Erni Guðmundssyni og Örlygi Smára. Eyþór Ingi segir ekki koma til greina að fara í klippingu fyrir lokakeppnina í Malmö í maí. „Nei, ég ætla ekki í klippingu. Það kemur ekki til greina," sagði Eyþór Ingi í viðtalinu við Kastljós. Hann segist hafa þurft að berjast fyrir hári sínu í leiksýningum í gegnum tíðina. Hann ætlar samt að vera flottur á sviðinu í Svíþjóð. „Ég er til í að raka skeggið, breyta nefinu og skera af mér bumbuna," sagði Eyþór léttur en sagði ljóst að síðu lokkarnir yrðu á sínum stað. Pétur Örn og Örlygur Smári sögðu ekki ákveðið hvort laginu „Ég á líf" yrði snúið yfir á ensku fyrir lokakeppnina eða ekki. „Það verður bara að koma í ljós," sögðu þeir félagar sem hafa fengið fimm tillögur að enskum texta sendar frá utanaðkomandi aðilum. „Það er ekki hægt að fá betra hrós en að fólk komi til manns með tillögur að enskum texta," sagði Pétur Örn. Þeir félagar hafa til 15. mars til þess að vinna með lagið en þá rennur skilafrestur út fyrir lokakeppnina. „Annars erum við ánægðir með lagið eins og það er. Við skoðum það þó og sjáum hvort við getum bætt það eitthvað," sagði Örlygur Smári.
Tengdar fréttir Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Þorri íslenskra rokkara á svið „Við getum kallað þetta skemmtilegt rokk en við tökum fyrir lögin sem hafa verið að kalla fram gæsahúð hjá fólki svo áratugum skiptir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson, sem, ásamt Birgi Nielsen, stendur fyrir Skonrokktónleikum nú í mars. 4. febrúar 2013 06:00