Íslensku kokkarnir í hópi þeirra bestu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. janúar 2013 16:06 Sigurður ásamt aðstoðarmanni í dag. Mynd/AP Keppnisdegi matreiðslumannsins Sigurðar Kristins Laufdal Haraldssonar í Bocuse d'Or-matreiðslukeppninni, þeirri virtustu sinnar tegundar í heiminum, lauk um klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma. Keppnin fer fram annað hvert ár í borginni Lyon í Frakklandi, en Íslendingar tóku fyrst þátt árið 1999 og komust á verðlaunapall árið 2001, þegar Hákon Már Örvarsson vann til bronsverðlauna. Friðgeir Eiríksson, yfirmatreiðslumaður Holtsins, var viðstaddur keppnina í dag og segir íslenska liðið hafa staðið sig með eindæmum vel. „Hann var einn af þeim bestu í dag, það er augljóst mál," segir Friðgeir og segir Ísland og Svíþjóð átt það flottasta sem fram kom í keppni dagsins. Dómarar taka mið af bragði jafn sem framsetningu matarins, og þótti kjötréttadiskur íslenska liðsins sérstaklega glæsilegur. „Þetta snýst auðvitað um bragð, númer eitt, tvö og þrjú, en öll framsetning og hönnun á matnum er einnig tekin með í reikninginn." Fyrri helmingur keppnisþjóðanna keppti í dag, en úrslit verða tilkynnt upp úr klukkan fimm á morgun að íslenskum tíma, eftir að hinn helmingur keppenda hefur lokið sér af. Fylgjast má með beinni útsendingu frá keppninni á vefsíðunni Freisting.is Tengdar fréttir Sigurður keppir í dag á Bocuse d'Or Matreiðslumaðurinn Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppir í dag á Bocuse d'Or, virtustu matreiðslukeppni heims, í borginni Lyon í Frakklandi. 29. janúar 2013 13:01 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Keppnisdegi matreiðslumannsins Sigurðar Kristins Laufdal Haraldssonar í Bocuse d'Or-matreiðslukeppninni, þeirri virtustu sinnar tegundar í heiminum, lauk um klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma. Keppnin fer fram annað hvert ár í borginni Lyon í Frakklandi, en Íslendingar tóku fyrst þátt árið 1999 og komust á verðlaunapall árið 2001, þegar Hákon Már Örvarsson vann til bronsverðlauna. Friðgeir Eiríksson, yfirmatreiðslumaður Holtsins, var viðstaddur keppnina í dag og segir íslenska liðið hafa staðið sig með eindæmum vel. „Hann var einn af þeim bestu í dag, það er augljóst mál," segir Friðgeir og segir Ísland og Svíþjóð átt það flottasta sem fram kom í keppni dagsins. Dómarar taka mið af bragði jafn sem framsetningu matarins, og þótti kjötréttadiskur íslenska liðsins sérstaklega glæsilegur. „Þetta snýst auðvitað um bragð, númer eitt, tvö og þrjú, en öll framsetning og hönnun á matnum er einnig tekin með í reikninginn." Fyrri helmingur keppnisþjóðanna keppti í dag, en úrslit verða tilkynnt upp úr klukkan fimm á morgun að íslenskum tíma, eftir að hinn helmingur keppenda hefur lokið sér af. Fylgjast má með beinni útsendingu frá keppninni á vefsíðunni Freisting.is
Tengdar fréttir Sigurður keppir í dag á Bocuse d'Or Matreiðslumaðurinn Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppir í dag á Bocuse d'Or, virtustu matreiðslukeppni heims, í borginni Lyon í Frakklandi. 29. janúar 2013 13:01 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Sigurður keppir í dag á Bocuse d'Or Matreiðslumaðurinn Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppir í dag á Bocuse d'Or, virtustu matreiðslukeppni heims, í borginni Lyon í Frakklandi. 29. janúar 2013 13:01