Nýútskrifaður og stal senunni Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. október 2013 09:00 Stelur senunni Arnmundur Ernst Backman Björnsson á stórleik í verkinu Jeppi á fjalli. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL „Það er mikill heiður að fá að vinna með þessu frábæra fólki,“ segir Arnmundur Ernst Backman Björnsson sem leikur á móti Ingvari E. Sigurðssyni og Ilmi Kristjánsdóttur í Jeppa á fjalli, en verkið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu síðasta föstudag. Arnmundur Ernst á ekki langt að sækja leiklistarhæfileikana en hann er sonur Eddu Heiðrúnar Backman og Björns Inga Hilmarssonar, sem bæði eiga glæstan leiklistarferil að baki. Í leikskrá Borgarleikhússins er hann titlaður Björnsson en hefur yfirleitt notað Backman eftirnafnið, eins og til dæmis á Facebook. „Það fer nú bara eftir hentisemi hvort ég noti Backman eða Björnsson.“ Jeppi á fjalli er fyrsta leikritið sem Arnmundur Ernst leikur í eftir að hann útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2013. „Arnar Dan Kristjánsson leikur einnig í verkinu en við vorum bekkjarfélagar í skólanum og erum miklir vinir. Við leigðum saman íbúð og héldum hita á hvorum öðrum þegar kalt var í veðri,“ segir Arnmundur um vinskapinn. „Það er freistandi að fara erlendis að læra meira en það liggur ekkert á því,“ svarar Arnmundur Ernst að lokum, þegar spurt er um möguleikana á erlendri grundu. Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
„Það er mikill heiður að fá að vinna með þessu frábæra fólki,“ segir Arnmundur Ernst Backman Björnsson sem leikur á móti Ingvari E. Sigurðssyni og Ilmi Kristjánsdóttur í Jeppa á fjalli, en verkið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu síðasta föstudag. Arnmundur Ernst á ekki langt að sækja leiklistarhæfileikana en hann er sonur Eddu Heiðrúnar Backman og Björns Inga Hilmarssonar, sem bæði eiga glæstan leiklistarferil að baki. Í leikskrá Borgarleikhússins er hann titlaður Björnsson en hefur yfirleitt notað Backman eftirnafnið, eins og til dæmis á Facebook. „Það fer nú bara eftir hentisemi hvort ég noti Backman eða Björnsson.“ Jeppi á fjalli er fyrsta leikritið sem Arnmundur Ernst leikur í eftir að hann útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2013. „Arnar Dan Kristjánsson leikur einnig í verkinu en við vorum bekkjarfélagar í skólanum og erum miklir vinir. Við leigðum saman íbúð og héldum hita á hvorum öðrum þegar kalt var í veðri,“ segir Arnmundur um vinskapinn. „Það er freistandi að fara erlendis að læra meira en það liggur ekkert á því,“ svarar Arnmundur Ernst að lokum, þegar spurt er um möguleikana á erlendri grundu.
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira