Mikil vinna hefur slæm áhrif Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 11. október 2013 08:30 Þátttaka íslenskra ungmenna á vinnumarkaði er mikil. Umboðsmaður barna segir að fólk megi ekki gleyma því að nám sé vinna og mörg ungmenni vinni tvöfaldan vinnudag. Fréttablaðið/GVA „Það er greinileg fylgni á milli slaks árangurs í námi og þess að nemendur séu á vinnumarkaði. Vinnan leiðir svo oft til þess að krakkarnir hætta í skóla,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. Samkvæmt niðurstöðum samnorrænnar rannsóknar sem birtist í Arbetsliv i Norden vinna íslensk ungmenni á aldrinum 15 til 19 ára mest allra ungmenna á Norðurlöndunum. Rúmlega helmingur þeirra er í vinnu en til samanburðar má nefna að rúmlega 40 prósent danskra unglinga eru á vinnumarkaði. Aðalheiður segir að það séu tvær ástæður fyrir því að börn og ungmenni vinna svo mikið hér á landi. „Það er dýrt að vera í framhaldsskóla á Íslandi. Nemendur þurfa að greiða fyrir námsgögn og fleira sem tengist skólagöngunni. Sum heimili eru svo illa sett fjárhagslega að þau hafa ekki efni á að greiða þennan kostnað fyrir börnin svo þau verða að vinna. Hinn hópurinn er að vinna til að fjármagna ýmiss konar neyslu, svo sem fatnað, dýra síma og svo framvegis.“ Aðalheiður segir að á hinum Norðurlöndunum fái unglingar styrki til að stunda framhaldsskólanám og kennarar hér á landi hafi lengi talað fyrir því að slíkt kerfi yrði tekið upp hér á landi. Samkvæmt könnuninni eru það einkum hlutastörf sem ungmennin sinna. Þetta eru láglaunastörf þar sem ekki er krafist skilgreindrar kunnáttu eða þekkingar. Vinnutíminn er oft og tíðum óreglulegur. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, segir að hvergi í Evrópu sé meira brottfall úr framhaldsskólum en á Íslandi. Mikil vinna geti átt þátt í því. Hún segir að margir gleymi því að nám sé vinna og því megi segja að mörg ungmenni vinni tvöfaldan vinnudag. Umboðsmaður bendir jafnframt á að ýmis lög og reglugerðir hafi verið sett til að takmarka vinnutíma ungmenna. Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
„Það er greinileg fylgni á milli slaks árangurs í námi og þess að nemendur séu á vinnumarkaði. Vinnan leiðir svo oft til þess að krakkarnir hætta í skóla,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. Samkvæmt niðurstöðum samnorrænnar rannsóknar sem birtist í Arbetsliv i Norden vinna íslensk ungmenni á aldrinum 15 til 19 ára mest allra ungmenna á Norðurlöndunum. Rúmlega helmingur þeirra er í vinnu en til samanburðar má nefna að rúmlega 40 prósent danskra unglinga eru á vinnumarkaði. Aðalheiður segir að það séu tvær ástæður fyrir því að börn og ungmenni vinna svo mikið hér á landi. „Það er dýrt að vera í framhaldsskóla á Íslandi. Nemendur þurfa að greiða fyrir námsgögn og fleira sem tengist skólagöngunni. Sum heimili eru svo illa sett fjárhagslega að þau hafa ekki efni á að greiða þennan kostnað fyrir börnin svo þau verða að vinna. Hinn hópurinn er að vinna til að fjármagna ýmiss konar neyslu, svo sem fatnað, dýra síma og svo framvegis.“ Aðalheiður segir að á hinum Norðurlöndunum fái unglingar styrki til að stunda framhaldsskólanám og kennarar hér á landi hafi lengi talað fyrir því að slíkt kerfi yrði tekið upp hér á landi. Samkvæmt könnuninni eru það einkum hlutastörf sem ungmennin sinna. Þetta eru láglaunastörf þar sem ekki er krafist skilgreindrar kunnáttu eða þekkingar. Vinnutíminn er oft og tíðum óreglulegur. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, segir að hvergi í Evrópu sé meira brottfall úr framhaldsskólum en á Íslandi. Mikil vinna geti átt þátt í því. Hún segir að margir gleymi því að nám sé vinna og því megi segja að mörg ungmenni vinni tvöfaldan vinnudag. Umboðsmaður bendir jafnframt á að ýmis lög og reglugerðir hafi verið sett til að takmarka vinnutíma ungmenna.
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent