Peningar kaupa ekki titla segir Cech Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2013 23:30 Peter Cech Mynd/Gettyimages Peter Cech var með áhugaverðar yfirlýsingar í viðtali hjá The Sun um helgina. Þar setti hann það fram að peningar hefðu aldrei unnið neitt og að Manchester City þyrftu að byggja lið til að geta barist um titilinn. Þetta er sérstaklega athyglisvert þar sem lið Cech, Chelsea hefur ekki legið á seðlunum undanfarin ár líkt og Manchester City. Liðin eru bæði með forríka eigendur sem hika ekki við að kaupa bestu leikmenn heims. „Peningar vinna ekki neitt, þú getur eytt eins miklu og þú vilt en þú verður að byggja upp lið fyrst. Það er mjög mikil samkeppni um sæti í liðinu hjá City og þeir eru með nýjan þjálfara með aðrar áherslur og væntingar," Cech býst við mikilli samkeppni á næsta tímabili. „Það verða mörg lið sem munu berjast um titilinn og meistaradeildarsætin, City, United, Arsenal, Tottenham og Liverpool verða öll þarna og við verðum að vera tilbúnir. City eru búnir að styrkja sig vel, United eru ríkjandi meistarar, Tottenham voru hársbreidd frá Meistaradeildarsæti í fyrra og leikmenn Arsenal eru eflaust að verða þyrstir í titil." „Við munum gera okkar besta til að vinna deildina, markmið okkar er að gera okkar besta. Við vitum hver markmið okkar eru og við munum fara í hvern leik til að vinna. Við vitum að þetta verður erfitt tímabil og við þurfum að vera tilbúnir í verkefnið," sagði Cech. Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
Peter Cech var með áhugaverðar yfirlýsingar í viðtali hjá The Sun um helgina. Þar setti hann það fram að peningar hefðu aldrei unnið neitt og að Manchester City þyrftu að byggja lið til að geta barist um titilinn. Þetta er sérstaklega athyglisvert þar sem lið Cech, Chelsea hefur ekki legið á seðlunum undanfarin ár líkt og Manchester City. Liðin eru bæði með forríka eigendur sem hika ekki við að kaupa bestu leikmenn heims. „Peningar vinna ekki neitt, þú getur eytt eins miklu og þú vilt en þú verður að byggja upp lið fyrst. Það er mjög mikil samkeppni um sæti í liðinu hjá City og þeir eru með nýjan þjálfara með aðrar áherslur og væntingar," Cech býst við mikilli samkeppni á næsta tímabili. „Það verða mörg lið sem munu berjast um titilinn og meistaradeildarsætin, City, United, Arsenal, Tottenham og Liverpool verða öll þarna og við verðum að vera tilbúnir. City eru búnir að styrkja sig vel, United eru ríkjandi meistarar, Tottenham voru hársbreidd frá Meistaradeildarsæti í fyrra og leikmenn Arsenal eru eflaust að verða þyrstir í titil." „Við munum gera okkar besta til að vinna deildina, markmið okkar er að gera okkar besta. Við vitum hver markmið okkar eru og við munum fara í hvern leik til að vinna. Við vitum að þetta verður erfitt tímabil og við þurfum að vera tilbúnir í verkefnið," sagði Cech.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira