Innlent

Skoða umferð í gömlu höfninni

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Á Geirsgötu. Olíuflutningar við gömlu höfnina eru gagnrýndir.
Á Geirsgötu. Olíuflutningar við gömlu höfnina eru gagnrýndir. Fréttablaðið/Pjetur
Með vísan til ábendinga sem voru í skýrslu um gömlu höfnina í Reykjavík og á fundi með hagsmunaaðilum á athafnasvæðinu hefur stjórn Faxaflóahafna skipað þriggja manna starfshóp til að fara yfir umferðarmál á svæðinu.

Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu gagnrýna talsmenn sumra fyrirtæja við gömlu höfnina mikla umferð, sérstaklega flutninga með þungavörur á borð við olíu og bensín. Starfshópurinn á að skila niðurstöðu fyrir áramót.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×