Innlent

Óveður á Færeyjamiðum

Íslensku skipin, sem eru við kolmunnaveiðar við Færeyjar, eru nú í vari.
Íslensku skipin, sem eru við kolmunnaveiðar við Færeyjar, eru nú í vari.
Íslensku kolmunnaskipin eru nú ýmist í landi eða í vari við Færeyjar vegna óveðurs á miðunum suður af Færeyjum, þar sem kolmuninn heldur sig þessa stundina. Áður en veður versnaði var orðin all góð veiði hjá skipunum og bendir allt til þess að vertíðin muni ganga með hefðbundnum hætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×