Níutíu milljónir í óþarfa Björn Jón Bragason skrifar 30. mars 2013 06:00 Á síðasta fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar var samþykkt að verja hvorki meira né minna en níutíu milljónum króna til að breyta einum stuttum vegarspotta sem enginn býr við, en um er að ræða Sæmundargötu, fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands. Til stendur að útbúa þar göngu- og hjólreiðastíg fyrir umrædda fjárhæð. Þessi forgangsröðun verður að teljast óskiljanleg á sama tíma og viðhaldi gatna og gangstétta er varla sinnt í borginni, en niðurskurður til þess málaflokks hefur verið mikill á undanförnum árum. Við Sæmundargötu býr enginn og umferð þar er sáralítil. Gatan er umfram allt innkeyrsla á bílastæði við Háskólann. Það getur ekki verið slíkt forgangsmál að þrengja þessa götu, enda liggja ekki fyrir neinar mælingar á fjölda bíla sem um götuna fara eða meðalhraða. Þá er mér ekki kunnugt um að nein slys hafi átt sér stað við þessa götu. Kostnaðurinn er í ofanálag yfirgengilegur. Hluti af þessum áformum er að taka 350 bílastæði sunnan götunnar án þess að fyrir liggi hvar stúdentar og starfsfólk Háskólans eigi að leggja bílum sínum. Hefði ekki verið nær að leyfa útsvarsgreiðendum í Reykjavík að njóta góðs af þessum níutíu milljónum í formi lægri skatta í stað þess að fleygja þeim í óþarfa framkvæmd? Stefna Jóns Gnarr og Samfylkingarinnar hefur snúist um að hækka allar álögur á borgarbúa, skerða grunnþjónustu og hætta að sinna viðhaldi eigna en stórauka þess í stað kostnað við yfirstjórn og eyða fjármunum í annað bruðl á borð við Sæmundargötuævintýrið, stuttan vegarspotta sem mun um ókomin ár verða minnisvarði um óstjórn meirihluta Samfylkingarinnar og hins svokallaða Besta flokks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Á síðasta fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar var samþykkt að verja hvorki meira né minna en níutíu milljónum króna til að breyta einum stuttum vegarspotta sem enginn býr við, en um er að ræða Sæmundargötu, fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands. Til stendur að útbúa þar göngu- og hjólreiðastíg fyrir umrædda fjárhæð. Þessi forgangsröðun verður að teljast óskiljanleg á sama tíma og viðhaldi gatna og gangstétta er varla sinnt í borginni, en niðurskurður til þess málaflokks hefur verið mikill á undanförnum árum. Við Sæmundargötu býr enginn og umferð þar er sáralítil. Gatan er umfram allt innkeyrsla á bílastæði við Háskólann. Það getur ekki verið slíkt forgangsmál að þrengja þessa götu, enda liggja ekki fyrir neinar mælingar á fjölda bíla sem um götuna fara eða meðalhraða. Þá er mér ekki kunnugt um að nein slys hafi átt sér stað við þessa götu. Kostnaðurinn er í ofanálag yfirgengilegur. Hluti af þessum áformum er að taka 350 bílastæði sunnan götunnar án þess að fyrir liggi hvar stúdentar og starfsfólk Háskólans eigi að leggja bílum sínum. Hefði ekki verið nær að leyfa útsvarsgreiðendum í Reykjavík að njóta góðs af þessum níutíu milljónum í formi lægri skatta í stað þess að fleygja þeim í óþarfa framkvæmd? Stefna Jóns Gnarr og Samfylkingarinnar hefur snúist um að hækka allar álögur á borgarbúa, skerða grunnþjónustu og hætta að sinna viðhaldi eigna en stórauka þess í stað kostnað við yfirstjórn og eyða fjármunum í annað bruðl á borð við Sæmundargötuævintýrið, stuttan vegarspotta sem mun um ókomin ár verða minnisvarði um óstjórn meirihluta Samfylkingarinnar og hins svokallaða Besta flokks.
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar