Ekki allir sammála um hver var fyrstur á topp Everest Jóhannes Stefánsson skrifar 29. maí 2013 20:10 Sir Edmund Hillary ásamt konu sinni og George Mallory Mynd/ AFP Eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 eru Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay af flestum álitnir fyrstu mennirnir til að stíga fæti á topp Everest fjalls árið 1953. Það eru þó ekki allir sammála um þetta því sumir halda því fram að enski fjallgöngumaðurinn George Mallory hafi verið fyrri til tæpum 30 árum á undan, eða árið 1924. Mallory lést á göngunni en ekki er vitað hvort hann hafi verið á upp- eða niðurleið þegar það gerðist, en hann mun hafa hrasað og dáið eftir fall í hlíðum fjallsins.Ýmsar kenningar á lofti um göngu Mallory Það hefur aldrei fengist staðfest hvort Mallory dó á leiðinni upp eða niður fjallið en til stuðnings kenningunni um að hann hafi verið fyrstur á toppinn hefur tvennu helst verið teflt til: Að sögn dóttur Mallory hugðist hann skilja eftir mynd af konu sinni, sem hann hafði meðferðis, á toppi Everest. Myndin var ekki á líki Mallory sem fannst árið 1999, þrátt fyrir að líkið sjálft, klæðnaður hans og ýmsir pappírar sem voru í veski hans hafi allt varðveist mjög vel. Sumir segja þetta renna stoðum undir það að hann hafi í raun náð á toppinn, skilið myndina eftir og farist á leið niður af fjallinu. Þá fundust snjógleraugu Mallory í úlpuvasa hans sem bendir til þess að hann og annar sem kleif fjallið með honum hafi náð á toppinn um daginn og verið á leið niður eftir sólsetur. Þetta rennir frekari stoðum undir það að Mallory hafi verið á niðurleið þegar hann lést vegna þess að annar fjallgöngumaður hafði nokkrum dögum fyrr fengið alvarlega snjóblindu vegna þess að hann hafði gleraugun ekki á sér að degi til. Því þykir ólíklegt að Mallory hafi afráðið að hafa gleraugun fyrir augunum að degi til þegar hann var á leiðinni á tindinn. Sumir telja þetta sanna að hann hafi dáið eftir að hafa náð á toppinn um daginn og tekið þau niður þegar tók að dimma. Eins og fyrr segir hefur þó ekkert fengist staðfest í þessum efnum og er því einungis um vangaveltur að ræða. Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 eru Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay af flestum álitnir fyrstu mennirnir til að stíga fæti á topp Everest fjalls árið 1953. Það eru þó ekki allir sammála um þetta því sumir halda því fram að enski fjallgöngumaðurinn George Mallory hafi verið fyrri til tæpum 30 árum á undan, eða árið 1924. Mallory lést á göngunni en ekki er vitað hvort hann hafi verið á upp- eða niðurleið þegar það gerðist, en hann mun hafa hrasað og dáið eftir fall í hlíðum fjallsins.Ýmsar kenningar á lofti um göngu Mallory Það hefur aldrei fengist staðfest hvort Mallory dó á leiðinni upp eða niður fjallið en til stuðnings kenningunni um að hann hafi verið fyrstur á toppinn hefur tvennu helst verið teflt til: Að sögn dóttur Mallory hugðist hann skilja eftir mynd af konu sinni, sem hann hafði meðferðis, á toppi Everest. Myndin var ekki á líki Mallory sem fannst árið 1999, þrátt fyrir að líkið sjálft, klæðnaður hans og ýmsir pappírar sem voru í veski hans hafi allt varðveist mjög vel. Sumir segja þetta renna stoðum undir það að hann hafi í raun náð á toppinn, skilið myndina eftir og farist á leið niður af fjallinu. Þá fundust snjógleraugu Mallory í úlpuvasa hans sem bendir til þess að hann og annar sem kleif fjallið með honum hafi náð á toppinn um daginn og verið á leið niður eftir sólsetur. Þetta rennir frekari stoðum undir það að Mallory hafi verið á niðurleið þegar hann lést vegna þess að annar fjallgöngumaður hafði nokkrum dögum fyrr fengið alvarlega snjóblindu vegna þess að hann hafði gleraugun ekki á sér að degi til. Því þykir ólíklegt að Mallory hafi afráðið að hafa gleraugun fyrir augunum að degi til þegar hann var á leiðinni á tindinn. Sumir telja þetta sanna að hann hafi dáið eftir að hafa náð á toppinn um daginn og tekið þau niður þegar tók að dimma. Eins og fyrr segir hefur þó ekkert fengist staðfest í þessum efnum og er því einungis um vangaveltur að ræða.
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira