Wenger: Fótboltaheimurinn orðinn algjörlega galinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2013 23:15 Arsene Wenger. Mynd/NordicPhotos/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir eltingarleik Real Madrid við Gareth Bale hjá Tottenham gera grín að nýjum rekstrarreglum Knattspyrnusambands Evrópu. Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Arsene Wenger að styrkja lið Arsenal í sumar og liðið missti meðal annars af Gonzalo Higuain til Napoli. Hagfræðingurinn er ekki þekktur fyrir að eyða stórum upphæðum í leikmenn og fjölmiðlamenn notuðu tækifærið og spurðu Wenger út í hugsanlega risakaup Real Madrid á Gareth Bale. „Þetta gerir bara grín af þessu nýju reglum. Á sama ári og nýjar rekstrarreglur UEFA eru teknar í notkun þá er fótboltaheimurinn orðinn algjörlega galinn," svaraði Arsene Wenger. Real Madrid er á leiðinni að gera Gareth Bale að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar og borga meira fyrir hann en fyrir Cristiano Ronaldo sumarið 2009. „Að sjálfsögðu veltir maður fyrir sér hvaða áhrif þessar nýju reglur hafa á fótboltaheiminn. Við fyrstu sýn er eins og hann sé orðinn enn verri en áður," sagði Wenger. En hvað með kaup Arsenal á nýjum leikmönnum? „Við erum vissulega undir pressu að eyða peningi í nýja leikmenn en ég lít á þetta meira þannig að við séum undir pressu að eyða skynsamlega í nýja leikmenn. Við viljum eyða peningi í leikmenn sem bæta liðið og það er það mikilvægasta. Það er ekki samasemmerki á milli hárra upphæða og gæða," sagði Wenger. Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir eltingarleik Real Madrid við Gareth Bale hjá Tottenham gera grín að nýjum rekstrarreglum Knattspyrnusambands Evrópu. Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Arsene Wenger að styrkja lið Arsenal í sumar og liðið missti meðal annars af Gonzalo Higuain til Napoli. Hagfræðingurinn er ekki þekktur fyrir að eyða stórum upphæðum í leikmenn og fjölmiðlamenn notuðu tækifærið og spurðu Wenger út í hugsanlega risakaup Real Madrid á Gareth Bale. „Þetta gerir bara grín af þessu nýju reglum. Á sama ári og nýjar rekstrarreglur UEFA eru teknar í notkun þá er fótboltaheimurinn orðinn algjörlega galinn," svaraði Arsene Wenger. Real Madrid er á leiðinni að gera Gareth Bale að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar og borga meira fyrir hann en fyrir Cristiano Ronaldo sumarið 2009. „Að sjálfsögðu veltir maður fyrir sér hvaða áhrif þessar nýju reglur hafa á fótboltaheiminn. Við fyrstu sýn er eins og hann sé orðinn enn verri en áður," sagði Wenger. En hvað með kaup Arsenal á nýjum leikmönnum? „Við erum vissulega undir pressu að eyða peningi í nýja leikmenn en ég lít á þetta meira þannig að við séum undir pressu að eyða skynsamlega í nýja leikmenn. Við viljum eyða peningi í leikmenn sem bæta liðið og það er það mikilvægasta. Það er ekki samasemmerki á milli hárra upphæða og gæða," sagði Wenger.
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira