Stefnir í inflúensufarald hér á landi Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 10. janúar 2013 19:45 Fjöldi greindra tilfella inflúensu hefur tvöfaldast á fyrstu dögum þessa árs og segir sóttvarnarlæknir að nokkuð skæður inflúensufaraldur sé framundan. Hann hvetur fólk til að vera heima ef það finnur fyrir einkennum til að koma í veg fyrir smit. Nú á fyrstu dögum nýs árs er algengt að inflúensan fari að láta á sér kræla og hefur sóttvarnarlæknir nú þegar tekið eftir umtalsverðri augningu í greindum tilfellum en búast má við að þeim muni fjölga næstu vikurnar. „Þetta er eiginlega tvöföldun frá viku til viku, þannig að við erum að renna inn í faraldur núna," segur Haraldur Briem, sóttvarnalæknir. Hann segir að álag á spítala og heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu sé farið að aukast umtalsvert en hins vegar sé flensan ekki mikið búin að dreifa sér um landið. Inflúensufaraldurinn í ár hefur verið mjög skæður í nágrannalöndum okkar og til dæmis í Boston í Bandaríkjunum hafa heilbrigðisyfirvöld lýst yfir neyðarástandi þar sem fjöldi tilfella er tíu sinnum meiri en á síðasta ári. „Í Noregi hefur verið mikið álag á sjúkrahúsin sem bendir til þess að hún sé í skæðari kantinum og við höfum séð það sama í Bandaríkjunum en þetta eru raunverulega sömu inflúensustofnar og eru að ganga hérna." Hann segir að mikilvægt sé að fólk þvoi sér vel um hendur og ekki hósta framan í fólk. Þá sé sama smithætta á ferðum erlendis og fólk eigi því að vera vel á varðbergi þessar vikur sem flensan er hvað skæðust. „Ef þú færð þessi einkenni, sem er þessi skyndilega veikindatilfinning og þú færð vöðva, beinverki, hálssærindi og háan hita þá á maður að vera heima og bíða þetta af sér og draga úr líkum að menn séu að smita út frá sér." Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Fjöldi greindra tilfella inflúensu hefur tvöfaldast á fyrstu dögum þessa árs og segir sóttvarnarlæknir að nokkuð skæður inflúensufaraldur sé framundan. Hann hvetur fólk til að vera heima ef það finnur fyrir einkennum til að koma í veg fyrir smit. Nú á fyrstu dögum nýs árs er algengt að inflúensan fari að láta á sér kræla og hefur sóttvarnarlæknir nú þegar tekið eftir umtalsverðri augningu í greindum tilfellum en búast má við að þeim muni fjölga næstu vikurnar. „Þetta er eiginlega tvöföldun frá viku til viku, þannig að við erum að renna inn í faraldur núna," segur Haraldur Briem, sóttvarnalæknir. Hann segir að álag á spítala og heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu sé farið að aukast umtalsvert en hins vegar sé flensan ekki mikið búin að dreifa sér um landið. Inflúensufaraldurinn í ár hefur verið mjög skæður í nágrannalöndum okkar og til dæmis í Boston í Bandaríkjunum hafa heilbrigðisyfirvöld lýst yfir neyðarástandi þar sem fjöldi tilfella er tíu sinnum meiri en á síðasta ári. „Í Noregi hefur verið mikið álag á sjúkrahúsin sem bendir til þess að hún sé í skæðari kantinum og við höfum séð það sama í Bandaríkjunum en þetta eru raunverulega sömu inflúensustofnar og eru að ganga hérna." Hann segir að mikilvægt sé að fólk þvoi sér vel um hendur og ekki hósta framan í fólk. Þá sé sama smithætta á ferðum erlendis og fólk eigi því að vera vel á varðbergi þessar vikur sem flensan er hvað skæðust. „Ef þú færð þessi einkenni, sem er þessi skyndilega veikindatilfinning og þú færð vöðva, beinverki, hálssærindi og háan hita þá á maður að vera heima og bíða þetta af sér og draga úr líkum að menn séu að smita út frá sér."
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira