Hobbitinn náði sjöunda sætinu á einni viku 10. janúar 2013 14:28 Kvikmyndin Hobbitinn er í sjöunda sæti yfir þær kvikmyndir sem fengu mesta aðsókn hér á landi árið 2012 samkvæmt tilkynningu frá Smáís. Athygli vekur að 35 þúsund manns sáu myndina á einni viku. Myndin þénaði þannig tæplega 45 milljónir á viku. Af fimm efstu myndunum eru aðeins tvær á enskri tungu. Það er myndin sem trónir á toppnum, sem er Bondmyndin Skyfall. Sú þénaði 85 milljónir en 79 þúsund manns sáu myndin aí kvikmyndahúsum. Í öðru sæti kemur Svartur á leik, sem tæplega 63 þúsund sáu. Myndin þénaði samt sem áður tveimur milljónum minna en Bond-myndin, eða 83 milljónir króna. Á eftir Svörtum á leik kemur Batman myndin The Dark Knight rises en í því fjórða er Djúpið, sem tæplega 50 þúsund sáu. Franska kvikmyndin Intouchables er í fimmta sæti, þrátt fyrir að fleiri sáu þá mynd en Djúpið. Tæplega 65 þúsund sáu þá mynd, hún þénaði engu að síður einni milljón minna en Djúpið, eða 67 milljónir króna. Hér er svo listinn: Nr. Titill Dreifingaraðili Heildartekjur Aðsókn 1 Skyfall Myndform 85.329.662 kr. 79.483 2 Svartur á Leik Sena 83.370.322 kr. 62.783 3 The Dark Knight Rises Samfilm 70.294.882 kr. 63.682 4 Djúpið Sena 68.455.705 kr. 49.684 5 Intouchables Sena 67.307.784 kr. 64.735 6 The Avengers Samfilm 63.025.279 kr. 52.174 7 The Hobbit: An Unexpected Journey 3D Myndform 44.678.610 kr. 35.081 8 The Hunger Games Myndform 35.335.949 kr. 33.272 9 Amazing Spider-Man Sena 32.368.255 kr. 26.782 10 Madagascar 3 Samfilm 31.263.351 kr. 32.805 11 Contraband Myndform 29.780.773 kr. 29.680 12 The Expendables 2 Myndform 29.013.586 kr. 27.172 13 Ice Age 4 Sena 28.633.896 kr. 29.823 14 Ted Myndform 27.159.866 kr. 25.378 15 Brave Samfilm 25.972.828 kr. 28.085 16 Sherlock Holmes 2 Samfilm 24.109.080 kr. 23.404 17 Prometheus Sena 23.483.264 kr. 18.686 18 Taken 2 Sena 22.834.601 kr. 21.157 19 Men in Black 3 Sena 21.782.231 kr. 18.238 20 American Pie: Reunion Myndform 18.577.490 kr. 17.831 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Kvikmyndin Hobbitinn er í sjöunda sæti yfir þær kvikmyndir sem fengu mesta aðsókn hér á landi árið 2012 samkvæmt tilkynningu frá Smáís. Athygli vekur að 35 þúsund manns sáu myndina á einni viku. Myndin þénaði þannig tæplega 45 milljónir á viku. Af fimm efstu myndunum eru aðeins tvær á enskri tungu. Það er myndin sem trónir á toppnum, sem er Bondmyndin Skyfall. Sú þénaði 85 milljónir en 79 þúsund manns sáu myndin aí kvikmyndahúsum. Í öðru sæti kemur Svartur á leik, sem tæplega 63 þúsund sáu. Myndin þénaði samt sem áður tveimur milljónum minna en Bond-myndin, eða 83 milljónir króna. Á eftir Svörtum á leik kemur Batman myndin The Dark Knight rises en í því fjórða er Djúpið, sem tæplega 50 þúsund sáu. Franska kvikmyndin Intouchables er í fimmta sæti, þrátt fyrir að fleiri sáu þá mynd en Djúpið. Tæplega 65 þúsund sáu þá mynd, hún þénaði engu að síður einni milljón minna en Djúpið, eða 67 milljónir króna. Hér er svo listinn: Nr. Titill Dreifingaraðili Heildartekjur Aðsókn 1 Skyfall Myndform 85.329.662 kr. 79.483 2 Svartur á Leik Sena 83.370.322 kr. 62.783 3 The Dark Knight Rises Samfilm 70.294.882 kr. 63.682 4 Djúpið Sena 68.455.705 kr. 49.684 5 Intouchables Sena 67.307.784 kr. 64.735 6 The Avengers Samfilm 63.025.279 kr. 52.174 7 The Hobbit: An Unexpected Journey 3D Myndform 44.678.610 kr. 35.081 8 The Hunger Games Myndform 35.335.949 kr. 33.272 9 Amazing Spider-Man Sena 32.368.255 kr. 26.782 10 Madagascar 3 Samfilm 31.263.351 kr. 32.805 11 Contraband Myndform 29.780.773 kr. 29.680 12 The Expendables 2 Myndform 29.013.586 kr. 27.172 13 Ice Age 4 Sena 28.633.896 kr. 29.823 14 Ted Myndform 27.159.866 kr. 25.378 15 Brave Samfilm 25.972.828 kr. 28.085 16 Sherlock Holmes 2 Samfilm 24.109.080 kr. 23.404 17 Prometheus Sena 23.483.264 kr. 18.686 18 Taken 2 Sena 22.834.601 kr. 21.157 19 Men in Black 3 Sena 21.782.231 kr. 18.238 20 American Pie: Reunion Myndform 18.577.490 kr. 17.831
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira