Dæmi um samkeppnina um besta fólkið Svavar Hávarðsson skrifar 22. apríl 2013 07:00 Haukur Ingibergsson „Kjarni málsins er að þetta mál varpar ljósi á þá samkeppni sem er um best menntaða og hæfasta tölvufólkið í landinu til að reka þessi stóru tölvukerfi, eins og það sem við erum að reka,“ segir Haukur Ingibergsson, forstjóri Þjóðskrár. Ríkisendurskoðun gagnrýnir hart launakjör forstöðumanns tölvudeildar Þjóðskrár í nýrri skýrslu. Þar segir að forstöðumaðurinn hækkaði í launum eftir að hann hætti verktöku við umsjá tölvudeildarinnar og gerðist launamaður. Haukur segist ekki vera í aðstöðu til að tjá sig um launakjör einstakra starfsmanna stofnunarinnar, en forstöðumaðurinn er á hærri launum en Haukur sjálfur. Ríkisendurskoðun segir í skýrslunni að laun forstöðumanns verði að rúmast innan þeirra marka sem eru hjá öðrum ríkisstofnunum, en við launaákvörðun forstöðumanns tölvudeildarinnar var litið til launa starfsmanna tryggingafélaga og banka. Hvort ómögulegt sé að ráða yfirmann deildarinnar á launum sambærilegum þeim sem annars staðar gerast hjá ríkinu segir Haukur: „Ég segi það nú ekki. Það kemur fram í skýrslunni að ekki er skipulögð bakvakt með tölvukerfunum heldur hringt í forstöðumann ef út af bregður. Þannig að í reynd sparar það fyrirkomulag stofnuninni fjármuni og hvetur til þess að tölvukerfin séu byggð og rekin með hámarks rekstraröryggi.“ Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
„Kjarni málsins er að þetta mál varpar ljósi á þá samkeppni sem er um best menntaða og hæfasta tölvufólkið í landinu til að reka þessi stóru tölvukerfi, eins og það sem við erum að reka,“ segir Haukur Ingibergsson, forstjóri Þjóðskrár. Ríkisendurskoðun gagnrýnir hart launakjör forstöðumanns tölvudeildar Þjóðskrár í nýrri skýrslu. Þar segir að forstöðumaðurinn hækkaði í launum eftir að hann hætti verktöku við umsjá tölvudeildarinnar og gerðist launamaður. Haukur segist ekki vera í aðstöðu til að tjá sig um launakjör einstakra starfsmanna stofnunarinnar, en forstöðumaðurinn er á hærri launum en Haukur sjálfur. Ríkisendurskoðun segir í skýrslunni að laun forstöðumanns verði að rúmast innan þeirra marka sem eru hjá öðrum ríkisstofnunum, en við launaákvörðun forstöðumanns tölvudeildarinnar var litið til launa starfsmanna tryggingafélaga og banka. Hvort ómögulegt sé að ráða yfirmann deildarinnar á launum sambærilegum þeim sem annars staðar gerast hjá ríkinu segir Haukur: „Ég segi það nú ekki. Það kemur fram í skýrslunni að ekki er skipulögð bakvakt með tölvukerfunum heldur hringt í forstöðumann ef út af bregður. Þannig að í reynd sparar það fyrirkomulag stofnuninni fjármuni og hvetur til þess að tölvukerfin séu byggð og rekin með hámarks rekstraröryggi.“
Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira