Sýning á Kjarvalsstöðum: "Hann var besti ljósmyndari og listamaður Sovétríkjanna" Hrund Þórsdóttir skrifar 5. október 2013 18:45 Alexander Rodchenko fæddist í St. Pétursborg árið 1891 og starfaði sem listamaður og hönnuður í Moskvu. Hann notaði marga miðla í sköpun sinni en gerðist brautryðjandi á sviði ljósmyndunar og vildi að fólk liti heiminn nýjum augum í gegnum myndir hans. Sýning frá Ljósmyndasafni Moskvu á verkum þessa merka listamanns var opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Ragnheiður Pálsdóttir, sem er framleiðandi sýningarinnar, heillaðist sem unglingur af verkum Rodchenkos. „Hann var uppi á miklum umrótatímum í Rússlandi og hann langaði að skapa nýja ásjónu listanna. Hann tók ljósmyndir sem voru mjög byltingarkenndar á þessum tíma og þróaði sitt tungumál í ljósmyndun,“ segir Ragnheiður. Sergey Burasovsky er fulltrúi sýningarstjóra hér á landi og setti upp sýninguna á Kjarvalsstöðum ásamt konu sinni, Lenu Burasovsky, sem hefur meðal annars starfað sem túlkur fyrir Vladimir Putin, Rússlandsforseta. „Hann var besti ljósmyndari og listamaður Sovétríkjanna á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar og hann var ekki bara leiðandi þar, heldur er hann heimsþekktur fyrir verk sín,“ segir Sergey. Sýningin hefur ferðast um heiminn í sex ár og hvarvetna notið vinsælda, að sögn Sergeys. Verkið á bak við hann í viðtalinu í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt er uppáhaldsverk hans á sýningunni og við spurðum hann af hverju. „Ég kann vel að meta flestar myndirnar á þessari sýningu en mér finnst eins og þessi mynd hafi áhrif á mann djúpt inn í sálina og hugann.“ Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Alexander Rodchenko fæddist í St. Pétursborg árið 1891 og starfaði sem listamaður og hönnuður í Moskvu. Hann notaði marga miðla í sköpun sinni en gerðist brautryðjandi á sviði ljósmyndunar og vildi að fólk liti heiminn nýjum augum í gegnum myndir hans. Sýning frá Ljósmyndasafni Moskvu á verkum þessa merka listamanns var opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Ragnheiður Pálsdóttir, sem er framleiðandi sýningarinnar, heillaðist sem unglingur af verkum Rodchenkos. „Hann var uppi á miklum umrótatímum í Rússlandi og hann langaði að skapa nýja ásjónu listanna. Hann tók ljósmyndir sem voru mjög byltingarkenndar á þessum tíma og þróaði sitt tungumál í ljósmyndun,“ segir Ragnheiður. Sergey Burasovsky er fulltrúi sýningarstjóra hér á landi og setti upp sýninguna á Kjarvalsstöðum ásamt konu sinni, Lenu Burasovsky, sem hefur meðal annars starfað sem túlkur fyrir Vladimir Putin, Rússlandsforseta. „Hann var besti ljósmyndari og listamaður Sovétríkjanna á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar og hann var ekki bara leiðandi þar, heldur er hann heimsþekktur fyrir verk sín,“ segir Sergey. Sýningin hefur ferðast um heiminn í sex ár og hvarvetna notið vinsælda, að sögn Sergeys. Verkið á bak við hann í viðtalinu í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt er uppáhaldsverk hans á sýningunni og við spurðum hann af hverju. „Ég kann vel að meta flestar myndirnar á þessari sýningu en mér finnst eins og þessi mynd hafi áhrif á mann djúpt inn í sálina og hugann.“
Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira