Innlent

Viðvörun frá Vegagerðinni: Flughált við Hafnarfjall

Vaxandi hálka er nú á Vesturlandi. Athugið að myndin er úr safni.
Vaxandi hálka er nú á Vesturlandi. Athugið að myndin er úr safni.
Vaxandi hálka er nú á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Flughált er við Hafnarfjall en hálkublettir eru á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og víða á Snæfellsnesi.

Á Vestfjörðum eru hálkublettir á Hálfdáni, Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en annars eru aðalleiðir greiðfærar. Norðanlands er autt austur fyrir Eyjafjörð en hálkublettir allvíða í Þingeyjarsýslum. Þæfingsfærð er á Dettifossvegi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×