Innlent

Tónlistarhátíðin sett í kvöld

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Frá tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem hefur skipað sér fastan sess í hugum margra.
Frá tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem hefur skipað sér fastan sess í hugum margra. Mynd/ Halldór Sveinbjarnarson.
Mikill fjöldi fólks er á Ísafirði núna en tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður sett í kvöld. Þá var skíðavikan sett á miðvikudaginn. Skemmtanahald fer þó vel fram að sögn lögreglunnar fyrir utan það að nokkrir voru teknir fyrir vörslu fíkniefna í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×