Robin Roberts út úr skápnum 30. desember 2013 18:00 Robin Roberts, sem hefur löngum haldið einkalífi sínu frá sviðsljósinu, kom út úr skápnum á Facebook á sunnudaginn. Roberts, sem er vinsæll þáttastjórnandi í Bandaríkjunum og hefur átt sinn þátt í að Good Morning America, þátturinn sem hún stjórnar ásamt George Stephanopoulos, Josh Elliott, Lara Spencer og Ginger Zee, er um þessar mundir vinsælasti morgunþáttur í Bandaríkjunum. Á Facebook-síðu sinni setur Roberts stöðuuppfærslu ásamt mynd af sér og hundinum sínum, KJ. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að þetta var fyrir einu ári í dag. Þarna voru nákvæmlega hundrað dagar síðan ég fékk beinmergsígræðsluna og KJ mátti loksins koma aftur heim,“ segir Roberts meðal annars og heldur áfram. „Ég er friðsæl og full af gleði og þakklæti. Ég er þakklát Guði, læknunum mínum og hjúkrunarfræðingum fyrir allt. Ég er þakklát systur minni, Sally-Ann, fyrir að gefa mér beinmerg og þannig, líf. Ég er þakklát fyrir alla fjölskylduna mína, kærustuna mína Amber, sem ég hef verið með í mörg ár, og vini mína núna þegar við siglum inn í nýtt æðislegt ár, saman.“ Roberts hefur háð opinbera baráttu við brjóstakrabbamein, auk þess sem hún var greind með blóð- og beinmergssjúkdóm árið 2012. Roberts er ein margra stjarna sem komið hafa út úr skápnum á árinu, en þar má nefna stjörnur á borð við Jodie Foster, Wentworth Miller, Maria Bello, Jason Collins og Tom Daley, svo einhverjir séu nefndir. Sjónvarpsstöðin ABC News, vinnuveitendur Roberts, gáfu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu eftir að Roberts kom út úr skápnum. „Við elskum Robin og Amber, sem við höfum öll þekkt í langan tíma. Stöðuuppfærsla Robin á Facebook í dag snerti við okkur og við erum svo þakklát fyrir alla ástina og stuðninginn sem hún hefur í lífi sínu.“ Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Robin Roberts, sem hefur löngum haldið einkalífi sínu frá sviðsljósinu, kom út úr skápnum á Facebook á sunnudaginn. Roberts, sem er vinsæll þáttastjórnandi í Bandaríkjunum og hefur átt sinn þátt í að Good Morning America, þátturinn sem hún stjórnar ásamt George Stephanopoulos, Josh Elliott, Lara Spencer og Ginger Zee, er um þessar mundir vinsælasti morgunþáttur í Bandaríkjunum. Á Facebook-síðu sinni setur Roberts stöðuuppfærslu ásamt mynd af sér og hundinum sínum, KJ. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að þetta var fyrir einu ári í dag. Þarna voru nákvæmlega hundrað dagar síðan ég fékk beinmergsígræðsluna og KJ mátti loksins koma aftur heim,“ segir Roberts meðal annars og heldur áfram. „Ég er friðsæl og full af gleði og þakklæti. Ég er þakklát Guði, læknunum mínum og hjúkrunarfræðingum fyrir allt. Ég er þakklát systur minni, Sally-Ann, fyrir að gefa mér beinmerg og þannig, líf. Ég er þakklát fyrir alla fjölskylduna mína, kærustuna mína Amber, sem ég hef verið með í mörg ár, og vini mína núna þegar við siglum inn í nýtt æðislegt ár, saman.“ Roberts hefur háð opinbera baráttu við brjóstakrabbamein, auk þess sem hún var greind með blóð- og beinmergssjúkdóm árið 2012. Roberts er ein margra stjarna sem komið hafa út úr skápnum á árinu, en þar má nefna stjörnur á borð við Jodie Foster, Wentworth Miller, Maria Bello, Jason Collins og Tom Daley, svo einhverjir séu nefndir. Sjónvarpsstöðin ABC News, vinnuveitendur Roberts, gáfu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu eftir að Roberts kom út úr skápnum. „Við elskum Robin og Amber, sem við höfum öll þekkt í langan tíma. Stöðuuppfærsla Robin á Facebook í dag snerti við okkur og við erum svo þakklát fyrir alla ástina og stuðninginn sem hún hefur í lífi sínu.“
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira