Robin Roberts út úr skápnum 30. desember 2013 18:00 Robin Roberts, sem hefur löngum haldið einkalífi sínu frá sviðsljósinu, kom út úr skápnum á Facebook á sunnudaginn. Roberts, sem er vinsæll þáttastjórnandi í Bandaríkjunum og hefur átt sinn þátt í að Good Morning America, þátturinn sem hún stjórnar ásamt George Stephanopoulos, Josh Elliott, Lara Spencer og Ginger Zee, er um þessar mundir vinsælasti morgunþáttur í Bandaríkjunum. Á Facebook-síðu sinni setur Roberts stöðuuppfærslu ásamt mynd af sér og hundinum sínum, KJ. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að þetta var fyrir einu ári í dag. Þarna voru nákvæmlega hundrað dagar síðan ég fékk beinmergsígræðsluna og KJ mátti loksins koma aftur heim,“ segir Roberts meðal annars og heldur áfram. „Ég er friðsæl og full af gleði og þakklæti. Ég er þakklát Guði, læknunum mínum og hjúkrunarfræðingum fyrir allt. Ég er þakklát systur minni, Sally-Ann, fyrir að gefa mér beinmerg og þannig, líf. Ég er þakklát fyrir alla fjölskylduna mína, kærustuna mína Amber, sem ég hef verið með í mörg ár, og vini mína núna þegar við siglum inn í nýtt æðislegt ár, saman.“ Roberts hefur háð opinbera baráttu við brjóstakrabbamein, auk þess sem hún var greind með blóð- og beinmergssjúkdóm árið 2012. Roberts er ein margra stjarna sem komið hafa út úr skápnum á árinu, en þar má nefna stjörnur á borð við Jodie Foster, Wentworth Miller, Maria Bello, Jason Collins og Tom Daley, svo einhverjir séu nefndir. Sjónvarpsstöðin ABC News, vinnuveitendur Roberts, gáfu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu eftir að Roberts kom út úr skápnum. „Við elskum Robin og Amber, sem við höfum öll þekkt í langan tíma. Stöðuuppfærsla Robin á Facebook í dag snerti við okkur og við erum svo þakklát fyrir alla ástina og stuðninginn sem hún hefur í lífi sínu.“ Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Robin Roberts, sem hefur löngum haldið einkalífi sínu frá sviðsljósinu, kom út úr skápnum á Facebook á sunnudaginn. Roberts, sem er vinsæll þáttastjórnandi í Bandaríkjunum og hefur átt sinn þátt í að Good Morning America, þátturinn sem hún stjórnar ásamt George Stephanopoulos, Josh Elliott, Lara Spencer og Ginger Zee, er um þessar mundir vinsælasti morgunþáttur í Bandaríkjunum. Á Facebook-síðu sinni setur Roberts stöðuuppfærslu ásamt mynd af sér og hundinum sínum, KJ. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að þetta var fyrir einu ári í dag. Þarna voru nákvæmlega hundrað dagar síðan ég fékk beinmergsígræðsluna og KJ mátti loksins koma aftur heim,“ segir Roberts meðal annars og heldur áfram. „Ég er friðsæl og full af gleði og þakklæti. Ég er þakklát Guði, læknunum mínum og hjúkrunarfræðingum fyrir allt. Ég er þakklát systur minni, Sally-Ann, fyrir að gefa mér beinmerg og þannig, líf. Ég er þakklát fyrir alla fjölskylduna mína, kærustuna mína Amber, sem ég hef verið með í mörg ár, og vini mína núna þegar við siglum inn í nýtt æðislegt ár, saman.“ Roberts hefur háð opinbera baráttu við brjóstakrabbamein, auk þess sem hún var greind með blóð- og beinmergssjúkdóm árið 2012. Roberts er ein margra stjarna sem komið hafa út úr skápnum á árinu, en þar má nefna stjörnur á borð við Jodie Foster, Wentworth Miller, Maria Bello, Jason Collins og Tom Daley, svo einhverjir séu nefndir. Sjónvarpsstöðin ABC News, vinnuveitendur Roberts, gáfu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu eftir að Roberts kom út úr skápnum. „Við elskum Robin og Amber, sem við höfum öll þekkt í langan tíma. Stöðuuppfærsla Robin á Facebook í dag snerti við okkur og við erum svo þakklát fyrir alla ástina og stuðninginn sem hún hefur í lífi sínu.“
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira