Útlendingar keyra allt of hratt á Íslandi 11. apríl 2013 12:00 Sveinn Kristján Rúnarsson verður með fyrirlestur á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar sem haldinn er á Hótel Sögu í dag. Helmingur þeirra sem teknir eru fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunar á Hvolsvelli er erlendir ferðamenn, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á svæðinu. „Þetta er að sjálfsögðu ekki einkamál lögreglunnar. Það eru fjölmargir sem þurfa að leggja sín lóð á vogarskálarnar svo hægt sé að snúa við þessari þróun. Það er mikilvægt svo koma megi í veg fyrir alvarleg slys,“ segir Sveinn. Hann segir einnig mikla aukningu í umferðaróhöppum og að bregðast þurfi við vandanum strax. „Við erum að sjá gríðarlega umferð af ferðamönnum og það held ég að eigi ekki síður við annars staðar á landinu.“ Engin skýring er að sögn Sveins á fjölda ökubrotanna. Ferðamennirnir bera þó margir fyrir sig þekkingarleysi. „Öðrum finnst hraðakstur ekki tiltökumál. Það fólk gerir sér ekki endilega grein fyrir ástandinu sem getur skapast skyndilega á íslenskum vegum og mikilvægi þess að fara gætilega um náttúruna.“ Sveinn segir að vegna þessa sé mikið um útafakstur ýmist þar sem malarvegur hefst eða í hálku og slæmu skyggni. „Sem betur fer er ekki mikið um stórslys vegna þessa en vissulega fylgir þessu aukið álag á lögregluna á svæðinu.“ Spurður hvað sé til ráða segir hann svarið einfalt. „Það þarf bara að ráðast í viðamikla fræðslu og betri merkingar. Ekki bara á íslensku.“ Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Helmingur þeirra sem teknir eru fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunar á Hvolsvelli er erlendir ferðamenn, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á svæðinu. „Þetta er að sjálfsögðu ekki einkamál lögreglunnar. Það eru fjölmargir sem þurfa að leggja sín lóð á vogarskálarnar svo hægt sé að snúa við þessari þróun. Það er mikilvægt svo koma megi í veg fyrir alvarleg slys,“ segir Sveinn. Hann segir einnig mikla aukningu í umferðaróhöppum og að bregðast þurfi við vandanum strax. „Við erum að sjá gríðarlega umferð af ferðamönnum og það held ég að eigi ekki síður við annars staðar á landinu.“ Engin skýring er að sögn Sveins á fjölda ökubrotanna. Ferðamennirnir bera þó margir fyrir sig þekkingarleysi. „Öðrum finnst hraðakstur ekki tiltökumál. Það fólk gerir sér ekki endilega grein fyrir ástandinu sem getur skapast skyndilega á íslenskum vegum og mikilvægi þess að fara gætilega um náttúruna.“ Sveinn segir að vegna þessa sé mikið um útafakstur ýmist þar sem malarvegur hefst eða í hálku og slæmu skyggni. „Sem betur fer er ekki mikið um stórslys vegna þessa en vissulega fylgir þessu aukið álag á lögregluna á svæðinu.“ Spurður hvað sé til ráða segir hann svarið einfalt. „Það þarf bara að ráðast í viðamikla fræðslu og betri merkingar. Ekki bara á íslensku.“
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira