Sérfræðingar tefja rannsókn í manndrápsmáli 2. janúar 2013 10:42 Fangaklefi á Litla Hrauni Lögreglan á Selfossi er enn að rannsaka andlát fanga á Litla Hrauni í vor en þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru grunaðir um að hafa veitt fanganum áverka sem drógu hann til dauða. Þeir sátu um tíma í einangrun vegna málsins. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að rannsóknin standi enn yfir og að lögreglan bíði eftir niðurstöðum úr skýrslum sérfræðinga. Niðurstöður úr krufningunni hafa borist til lögreglunnar, en hann vill ekki tjá sig um það. Málið er rannsakað sem manndrápsmál. Spurður hvers vegna rannsóknin taki svona rosalega langan tíma, segir hann, að lögreglan sé bara að bíða eftir gögnunum frá sérfræðingunum - það sé ekkert sem hún geti gert til að flýta rannsókninni. „Þetta er allt í vinnslu en ég treysti mér ekki til að tjá mig um það hvenær þessu lýkur. Við getum hinsvegar sagt að það fari að styttast í niðurstöðurnar," segir hann. Það var um miðjan maí sem Sigurður Hólm Sigurðarson, fjörutíu og níu ára gamall, fannst látinn í fangaklefa á Litla Hrauni en hann hafði komið þangað inn degi áður. Ekki var talið að dauða hans hefði borði að með saknæmum hætti þar sem engir ytri áverkar voru á líki hans. Bráðabirgðaniðurstaða úr krufningu leiddi hinsvegar í ljós að Sigurður lést af völdum innvortis blæðinga og að áverkarnir bentu eindregið til þess að hann hafi orðið fyrir árás. Í Fréttablaðinu þann 23. maí kom fram að um leið og þetta var ljóst var kannað hverja Sigurður hafði umgengist áður en hann lést. Annþór og Börkur voru færðir í einangrun, grunaðir um að hafa veitt Sigurði áverkana sem drógu hann til dauða. Mál Annþórs og Barkar Lögreglumál Fangelsismál Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira
Lögreglan á Selfossi er enn að rannsaka andlát fanga á Litla Hrauni í vor en þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru grunaðir um að hafa veitt fanganum áverka sem drógu hann til dauða. Þeir sátu um tíma í einangrun vegna málsins. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að rannsóknin standi enn yfir og að lögreglan bíði eftir niðurstöðum úr skýrslum sérfræðinga. Niðurstöður úr krufningunni hafa borist til lögreglunnar, en hann vill ekki tjá sig um það. Málið er rannsakað sem manndrápsmál. Spurður hvers vegna rannsóknin taki svona rosalega langan tíma, segir hann, að lögreglan sé bara að bíða eftir gögnunum frá sérfræðingunum - það sé ekkert sem hún geti gert til að flýta rannsókninni. „Þetta er allt í vinnslu en ég treysti mér ekki til að tjá mig um það hvenær þessu lýkur. Við getum hinsvegar sagt að það fari að styttast í niðurstöðurnar," segir hann. Það var um miðjan maí sem Sigurður Hólm Sigurðarson, fjörutíu og níu ára gamall, fannst látinn í fangaklefa á Litla Hrauni en hann hafði komið þangað inn degi áður. Ekki var talið að dauða hans hefði borði að með saknæmum hætti þar sem engir ytri áverkar voru á líki hans. Bráðabirgðaniðurstaða úr krufningu leiddi hinsvegar í ljós að Sigurður lést af völdum innvortis blæðinga og að áverkarnir bentu eindregið til þess að hann hafi orðið fyrir árás. Í Fréttablaðinu þann 23. maí kom fram að um leið og þetta var ljóst var kannað hverja Sigurður hafði umgengist áður en hann lést. Annþór og Börkur voru færðir í einangrun, grunaðir um að hafa veitt Sigurði áverkana sem drógu hann til dauða.
Mál Annþórs og Barkar Lögreglumál Fangelsismál Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira