Gleraugun björguðu lífi Baldurs 2. janúar 2013 15:48 Baldur Sigurðarson slapp þokkalega þrátt fyrir að hafa fengið flugeld úr skottertu á stærð við Yaris, eins og hann lýsti sjálfur í greininni. „Ég hefði aldrei lifað það af," segir Baldur Sigurðarson sem slasaðist þó nokkuð þegar hann fékk skoteld í andlitið á gamlárskvöld. "Gleraugun björguðu lífi mínu." Baldur telur tertuna hafa verið gallaða því hann hafi ekki náð að standa upp áður en hún skaut. "Þetta var svona terta á stærð við Yaris, sú allra stærsta frá björgunarsveitunum." Hann segist hafa stillt skottertunni upp, kveikt á þræðinum og búist við að tertan myndi byrja að skjóta á hinu horninu. "Ég var varla risinn upp þegar hún skaut úr sama horni og kveikurinn var á. Hún var greinilega biluð." Hin skotin flugu ekki hátt og sprungu á jörðinni. Spurður hvort hann sé mikið slasaður segir hann að það fari eftir því hvernig á það sé litið. Hann sé heppinn að vera á lífi. "Það er álíka afl í þessu og í haglabyssu og hún skaut mig á tveggja metra færi beint í hausinn," segir Baldur. Hann hafi fundið strax að hægra augað var ekki lagi. Hann hélt því fyrir augað svo börnin í kring sæju ekki hversu slasaður hann var. Augnlæknir á Landspítalanum hefur sagt Baldri að hann muni sjá þrátt fyrir slysið. Baldur er hress og ánægður með að vera á lífi. "Þér að segja þá er ég í besta skapi lífs míns." Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira
„Ég hefði aldrei lifað það af," segir Baldur Sigurðarson sem slasaðist þó nokkuð þegar hann fékk skoteld í andlitið á gamlárskvöld. "Gleraugun björguðu lífi mínu." Baldur telur tertuna hafa verið gallaða því hann hafi ekki náð að standa upp áður en hún skaut. "Þetta var svona terta á stærð við Yaris, sú allra stærsta frá björgunarsveitunum." Hann segist hafa stillt skottertunni upp, kveikt á þræðinum og búist við að tertan myndi byrja að skjóta á hinu horninu. "Ég var varla risinn upp þegar hún skaut úr sama horni og kveikurinn var á. Hún var greinilega biluð." Hin skotin flugu ekki hátt og sprungu á jörðinni. Spurður hvort hann sé mikið slasaður segir hann að það fari eftir því hvernig á það sé litið. Hann sé heppinn að vera á lífi. "Það er álíka afl í þessu og í haglabyssu og hún skaut mig á tveggja metra færi beint í hausinn," segir Baldur. Hann hafi fundið strax að hægra augað var ekki lagi. Hann hélt því fyrir augað svo börnin í kring sæju ekki hversu slasaður hann var. Augnlæknir á Landspítalanum hefur sagt Baldri að hann muni sjá þrátt fyrir slysið. Baldur er hress og ánægður með að vera á lífi. "Þér að segja þá er ég í besta skapi lífs míns."
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira