Lítil telpa hætt komin í rúllustiga 2. janúar 2013 14:40 Rúllustiginn í Kringlunni. Athugið að myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Litlu munaði að illa færi þegar lítil telpa festi stígvélið í rúllustiga í verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu á dögunum, samkvæmt Herdísi L. Storgaard, Verkefnastjóri barnaslysavarna. Slysið varð þegar að barnið og móðir þess voru að fara niður stigann og stóð telpan í þrepinu fyrir neðan móður sína. Skyndilega byrjar barnið að æpa og verður móðir hennar þá vör við það að efrihluti annars stígvélisins er fast á milli þrepa og hún sér hvernig stígvélið spænist upp. Móðir telpunnar skimar eftir neyðarhnapp til að stoppa stigann en sér hann hvergi. Á endanum togar hún telpuna upp og fótur hennar losnar úr stigvélinu. Telpan hlaut minniháttar áverka. Slys af þessu tagi eru algeng - og eru sambærileg slys orðin á þriðja tug á rúmum 20 árum - að sögn Herdísar. Hún segir að í samtali sínu við móður stúlkunnar hafi komið fram að hún áttaði sig ekki á því að gul lína er á þrepinu, en telpan stóð einmitt með fótinn sem festist inni á gulu línunni. Að mati Herdísar ættu að vera leiðbeiningar við rúllustiga sem útskýra tilgang gulu línunnar, sem þýðir að viðkomandi má ekki standa á henni eða fyrir innan. Herdís segir að það séu ekki gular línur í öllum stigum, sem getur valdið misskilningi, að hennar mati. Einnig eru aðvaranir mjög misjafnar og stundum lítt áberandi að mati Hedísar. Hún spyr hvort það sé ekki hægt að merkja betur hvar neyðarhnappar eru staðsettir til þess að stöðva rúllustigann. Þá beinir Herdís þeim tilmælum til foreldra að börn ættu aldrei að vera ein að leik í rúllustigum og að það er ekki heimilt að fara með kerrur í stiga af öryggisástæðum. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira
Litlu munaði að illa færi þegar lítil telpa festi stígvélið í rúllustiga í verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu á dögunum, samkvæmt Herdísi L. Storgaard, Verkefnastjóri barnaslysavarna. Slysið varð þegar að barnið og móðir þess voru að fara niður stigann og stóð telpan í þrepinu fyrir neðan móður sína. Skyndilega byrjar barnið að æpa og verður móðir hennar þá vör við það að efrihluti annars stígvélisins er fast á milli þrepa og hún sér hvernig stígvélið spænist upp. Móðir telpunnar skimar eftir neyðarhnapp til að stoppa stigann en sér hann hvergi. Á endanum togar hún telpuna upp og fótur hennar losnar úr stigvélinu. Telpan hlaut minniháttar áverka. Slys af þessu tagi eru algeng - og eru sambærileg slys orðin á þriðja tug á rúmum 20 árum - að sögn Herdísar. Hún segir að í samtali sínu við móður stúlkunnar hafi komið fram að hún áttaði sig ekki á því að gul lína er á þrepinu, en telpan stóð einmitt með fótinn sem festist inni á gulu línunni. Að mati Herdísar ættu að vera leiðbeiningar við rúllustiga sem útskýra tilgang gulu línunnar, sem þýðir að viðkomandi má ekki standa á henni eða fyrir innan. Herdís segir að það séu ekki gular línur í öllum stigum, sem getur valdið misskilningi, að hennar mati. Einnig eru aðvaranir mjög misjafnar og stundum lítt áberandi að mati Hedísar. Hún spyr hvort það sé ekki hægt að merkja betur hvar neyðarhnappar eru staðsettir til þess að stöðva rúllustigann. Þá beinir Herdís þeim tilmælum til foreldra að börn ættu aldrei að vera ein að leik í rúllustigum og að það er ekki heimilt að fara með kerrur í stiga af öryggisástæðum.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira