Lögreglan kölluð til af ótta við laumufarþega 9. júlí 2013 12:46 Við Korngarð í dag. Mynd / Pjetur Gríðarleg öryggisgæsla var við Sundabakka í morgun eftir að tvö skemmtiferðaskip lögðust þar að bryggju. Ástæðan var sú að það sást til flóttamanns sem hefur áður reynt að lauma sér um borð í skip á svæðinu. Öryggisfulltrúi á svæðinu sagði í samtali við fréttastofu að það hefði sést til mannsins en ekki var vitað hvar hann var staddur. Var þá þegar kallað á lögreglu sem kom á vettvang til þess að leita mannsins. Tveir lögreglubílar voru á svæðinu.Lögreglan var á svæðinu að leita að hugsanlegum laumufarþega.Það er ekki að ástæðulausu að miklar varúðarráðstafanir eru gerðar sé uppi grunur um að laumufarþegi ætli sér um borð. Að sögn öryggisfulltrúa Eimskips geta fyrirtæki búist við tugmilljón króna sektum komi í ljós að laumufarþegi hafi tekist að lauma sér um borð. Þá mun höfnin einnig fara á sérstakan svartan lista með tilheyrandi kostnaði fyrir þau skip sem leggjast að höfninni í framtíðinni. Yfir tíu þúsund manns koma til landsins með fimm skemmtiferðaskipum í dag. Aldrei áður hafa jafn margir komið til landsins með skemmtiferðaskipum á einum sólarhring. Farþegarnir fóru flestir út á land í dag, það má Því búast við miklu álagi á helstu ferðamannastaði landsins. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Gríðarleg öryggisgæsla var við Sundabakka í morgun eftir að tvö skemmtiferðaskip lögðust þar að bryggju. Ástæðan var sú að það sást til flóttamanns sem hefur áður reynt að lauma sér um borð í skip á svæðinu. Öryggisfulltrúi á svæðinu sagði í samtali við fréttastofu að það hefði sést til mannsins en ekki var vitað hvar hann var staddur. Var þá þegar kallað á lögreglu sem kom á vettvang til þess að leita mannsins. Tveir lögreglubílar voru á svæðinu.Lögreglan var á svæðinu að leita að hugsanlegum laumufarþega.Það er ekki að ástæðulausu að miklar varúðarráðstafanir eru gerðar sé uppi grunur um að laumufarþegi ætli sér um borð. Að sögn öryggisfulltrúa Eimskips geta fyrirtæki búist við tugmilljón króna sektum komi í ljós að laumufarþegi hafi tekist að lauma sér um borð. Þá mun höfnin einnig fara á sérstakan svartan lista með tilheyrandi kostnaði fyrir þau skip sem leggjast að höfninni í framtíðinni. Yfir tíu þúsund manns koma til landsins með fimm skemmtiferðaskipum í dag. Aldrei áður hafa jafn margir komið til landsins með skemmtiferðaskipum á einum sólarhring. Farþegarnir fóru flestir út á land í dag, það má Því búast við miklu álagi á helstu ferðamannastaði landsins.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira