Vilja kvennalið Manchester United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2013 23:30 Pheby ásamt dóttur sinni Adelle. Mynd/Heimasíða Pheby Grjótharður stuðningsmaður Manchester United safnar nú undirskriftum sem hann ætlar að afhenda David Moyes. Tilefni undirskriftalistans er að stuðningsmaðurinn, Graham Pheby, vill að United haldi úti kvennaliði. Helstu keppinautar félagsins í karlaboltanum halda úti kvennaliðum og nú finnst Pheby kominn tími á sitt félag. „United er augljóslega fjarverandi í heimi kvennaboltans sem er í mikilli sókn," segir Pheby í viðtali við Manchester Evening News. Pheby, sem er 67 ára og fyrrverandi kennari, á fimm dætur og sex afastelpur. „Meira að segja FC United of Manchester, sem hefur afar takmarkað fjármagn á milli handanna, heldur úti kvennaliði þ.a. það gengur hreinlega ekki upp að United sé ekki með lið." Pheby hefur þegar safnað tæplega 2000 undirskriftum og ætlar að halda á fund með David Moyes, nýjum knattspyrnustjóra United. „Þegar Moyes var stjóri Everton var kvennaliði félagsins komið á koppinn. Þetta er fullkominn tími til að gera hið sama hjá United." Félagið var með kvennalið til ársins 2005 þegar starfseminni var hætt. Ástæðan var sú að reksturinn skilaði ekki hagnaði. Stúlkur mega þó æfa hjá félaginu til sextán ára aldurs. „Knattspyrnuakademían fyrir stúlkur hjá félaginu er afar góð en það er synd að þær þurfi að yfirgefa félagið við sextán ára aldur og mögulega semja við önnur félög eins og Manchester City eða Everton," segir Pheby.Hægt er að skrifa undir beiðni Pheby til David Moyes hér. Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Grjótharður stuðningsmaður Manchester United safnar nú undirskriftum sem hann ætlar að afhenda David Moyes. Tilefni undirskriftalistans er að stuðningsmaðurinn, Graham Pheby, vill að United haldi úti kvennaliði. Helstu keppinautar félagsins í karlaboltanum halda úti kvennaliðum og nú finnst Pheby kominn tími á sitt félag. „United er augljóslega fjarverandi í heimi kvennaboltans sem er í mikilli sókn," segir Pheby í viðtali við Manchester Evening News. Pheby, sem er 67 ára og fyrrverandi kennari, á fimm dætur og sex afastelpur. „Meira að segja FC United of Manchester, sem hefur afar takmarkað fjármagn á milli handanna, heldur úti kvennaliði þ.a. það gengur hreinlega ekki upp að United sé ekki með lið." Pheby hefur þegar safnað tæplega 2000 undirskriftum og ætlar að halda á fund með David Moyes, nýjum knattspyrnustjóra United. „Þegar Moyes var stjóri Everton var kvennaliði félagsins komið á koppinn. Þetta er fullkominn tími til að gera hið sama hjá United." Félagið var með kvennalið til ársins 2005 þegar starfseminni var hætt. Ástæðan var sú að reksturinn skilaði ekki hagnaði. Stúlkur mega þó æfa hjá félaginu til sextán ára aldurs. „Knattspyrnuakademían fyrir stúlkur hjá félaginu er afar góð en það er synd að þær þurfi að yfirgefa félagið við sextán ára aldur og mögulega semja við önnur félög eins og Manchester City eða Everton," segir Pheby.Hægt er að skrifa undir beiðni Pheby til David Moyes hér.
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira