Stefán Karl skipti sér af einelti í Vesturbænum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. maí 2013 11:04 Leikarinn Stefán Karl Stefánsson skrifar um leiðinlegt atvik sem hann varð vitni að í gærkvöldi þar sem tveir ungir drengir stóðu úti á götu og öskruðu að öðrum dreng að hann væri „fituklessa“ og „helvítis hommi“. „Ég sat inni í bílnum mínum, tveimur götum frá og heyrði hvert orð,“ skrifar Stefán á Facebook, en rúmlega fjögur hundruð hafa deilt stöðuuppfærslunni á aðeins tveimur klukkustundum. „Eftir um 3-5 mínútur sá ég að enginn vitjaði þeirra svo ég bakkaði rólega upp að þeim og spurði hvort þetta væri eitthvað sem þeir hefðu lært heima hjá sér eða í skólanum.“ Stefán segir fjölda fullorðins fólks hafa verið úti í glugga að fylgjast með drengjunum en enginn hafi gert neitt. „Fólki finnst þetta nefnilega ekki koma sér við, því finnst ekki koma sér við að tveir ungir drengir hertaki götuna fyrir utan heimili þeirra og hrópi viðbjóðsleg orð að öðru fólki. Kannski er ég algerlega úr takti við "núið" og kannski er þetta eitthvað sem viðgengst sem hluti af því að nú er að koma sumar og börn fara að leika sér seint á kvöldin úti á götu við það að æpa ókvæðisorð hvert að öðru, veit það ekki.“ Stefán talar um „samfélagslegt samþykki fyrir ofbeldi gagnvart og meðal barna“ og hvetur fólk til þess að skipta sér af, verði það vitni að slíku. „Það er alveg sama hvort verið er að berja mann með hafnaboltakylfu á bílaplaninu hjá ykkur eða börn að öskra viðbjóð að öðrum börnum. "Högg tungunnar brjóta bein" og flokkast undir annarskonar barsmíðar. Kennum börnunum okkar að það er ekki fallegt að kalla annað fólk "Fituklessur" og "Helvítis homma", það er í rauninni mjög gróft ofbeldi og munnsöfnuður sem hæfir ekki ungum og fallegum drengjum sem eiga framtíðina fyrir sér.“ Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Leikarinn Stefán Karl Stefánsson skrifar um leiðinlegt atvik sem hann varð vitni að í gærkvöldi þar sem tveir ungir drengir stóðu úti á götu og öskruðu að öðrum dreng að hann væri „fituklessa“ og „helvítis hommi“. „Ég sat inni í bílnum mínum, tveimur götum frá og heyrði hvert orð,“ skrifar Stefán á Facebook, en rúmlega fjögur hundruð hafa deilt stöðuuppfærslunni á aðeins tveimur klukkustundum. „Eftir um 3-5 mínútur sá ég að enginn vitjaði þeirra svo ég bakkaði rólega upp að þeim og spurði hvort þetta væri eitthvað sem þeir hefðu lært heima hjá sér eða í skólanum.“ Stefán segir fjölda fullorðins fólks hafa verið úti í glugga að fylgjast með drengjunum en enginn hafi gert neitt. „Fólki finnst þetta nefnilega ekki koma sér við, því finnst ekki koma sér við að tveir ungir drengir hertaki götuna fyrir utan heimili þeirra og hrópi viðbjóðsleg orð að öðru fólki. Kannski er ég algerlega úr takti við "núið" og kannski er þetta eitthvað sem viðgengst sem hluti af því að nú er að koma sumar og börn fara að leika sér seint á kvöldin úti á götu við það að æpa ókvæðisorð hvert að öðru, veit það ekki.“ Stefán talar um „samfélagslegt samþykki fyrir ofbeldi gagnvart og meðal barna“ og hvetur fólk til þess að skipta sér af, verði það vitni að slíku. „Það er alveg sama hvort verið er að berja mann með hafnaboltakylfu á bílaplaninu hjá ykkur eða börn að öskra viðbjóð að öðrum börnum. "Högg tungunnar brjóta bein" og flokkast undir annarskonar barsmíðar. Kennum börnunum okkar að það er ekki fallegt að kalla annað fólk "Fituklessur" og "Helvítis homma", það er í rauninni mjög gróft ofbeldi og munnsöfnuður sem hæfir ekki ungum og fallegum drengjum sem eiga framtíðina fyrir sér.“
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira