Fimleikaeinvígið í Versölum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2013 15:51 Myndir/Robert Bentia Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Mótið var liður í undirbúningi landsliðsfólksins fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemborg 26. maí - 2. júní og Norðurlandamót unglinga í Elverum í Noregi 24. - 26. maí. Robert Bentia tók meðfylgjandi myndir í Versölum. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Úrslit á einstökum áhöldum urðu sem hér segir:Gólf KK: Ólafur með 13,350 stig, Valgarð með 11,700 stig.Stökk kvk: Norma með 13,650 stig, Thelma með 13,000 stig.Bogahestur: Róbert með 13,250 stig, Ólafur með 8,550 stig.Tvíslá kvk: Dominiqua með 11,800 stig og Tinna með 7,400 stig.Hringir: Jón með 12,75 stig og Ólafur með 12,325 stig.Stökk kk: Valgarð með 11,938 og Hrannar með 11,713 stig.Jafnvægisslá: Thelma með 11,400 stig og Jóhanna með 11,100 stig.Tvíslá kk: Ólafur með 12,750 stig og Sigurður með 12,675 stig.Gólf kvk: Hildur með 12,150 stig og Sigríður með 12,050 stig.Svifrá: Róbert með 13,000 stig og Valgarð með 9,250 stig.KeppendalistiMynd/Robert BentiaÍ karlaflokki Ólafur Garðar Gunnarsson Valgarð Reinharðsson Róbert Kristmannsson Jón Sigurður Gunnarsson Hrannar Jónsson Sigurður Andrés SigurðarsonÍ kvennaflokki Thelma Rut Hermannsdóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinsdóttir Dominiqua Alma Belany Jóhanna Rakel JónasdóttirMynd/Robert Bentia Fimleikar Íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Mótið var liður í undirbúningi landsliðsfólksins fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemborg 26. maí - 2. júní og Norðurlandamót unglinga í Elverum í Noregi 24. - 26. maí. Robert Bentia tók meðfylgjandi myndir í Versölum. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Úrslit á einstökum áhöldum urðu sem hér segir:Gólf KK: Ólafur með 13,350 stig, Valgarð með 11,700 stig.Stökk kvk: Norma með 13,650 stig, Thelma með 13,000 stig.Bogahestur: Róbert með 13,250 stig, Ólafur með 8,550 stig.Tvíslá kvk: Dominiqua með 11,800 stig og Tinna með 7,400 stig.Hringir: Jón með 12,75 stig og Ólafur með 12,325 stig.Stökk kk: Valgarð með 11,938 og Hrannar með 11,713 stig.Jafnvægisslá: Thelma með 11,400 stig og Jóhanna með 11,100 stig.Tvíslá kk: Ólafur með 12,750 stig og Sigurður með 12,675 stig.Gólf kvk: Hildur með 12,150 stig og Sigríður með 12,050 stig.Svifrá: Róbert með 13,000 stig og Valgarð með 9,250 stig.KeppendalistiMynd/Robert BentiaÍ karlaflokki Ólafur Garðar Gunnarsson Valgarð Reinharðsson Róbert Kristmannsson Jón Sigurður Gunnarsson Hrannar Jónsson Sigurður Andrés SigurðarsonÍ kvennaflokki Thelma Rut Hermannsdóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinsdóttir Dominiqua Alma Belany Jóhanna Rakel JónasdóttirMynd/Robert Bentia
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira