Tilgangslaust að banna munntóbak ef reykingar eru leyfðar Höskuldur Kári Schram skrifar 16. janúar 2013 12:15 Yfirlæknir og lækningaforstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telja að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak á markaðnum. Þetta kemur fram í umsögn þeirra um frumvarp velferðarráðherra um bann við sölu skrotóbaks. Frumvarpi velferðarráðherra er ætlað að koma veg fyrir innflutning, framleiðslu og sölu tóbaksvara sem sérstaklega er beint að ungu fólki. Að auki er í frumvarpinu lagt til að skrotóbak verði bannað hér á landi. Þrettán umsagnir hafa borist velferðarnefnd Alþingis sem hefur frumvarpið nú til umfjöllunar. Í umsögn landlæknis kemur fram að neysla reyklauss tóbaks hafi aukist verulega - einkum hjá ungu fólki og því muni frumvarpið styrkja tóbaksvarnir. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri, og Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, telja hins vegar - í sinni umsögn - að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak. Lúðvík segir að það hljóti að vera betra að hafa á boðstólnum vöru sem sé ekki eins hættuleg og reyktóbak. „Það eru til rannsóknir sem sýna það að munntóbak er miklu síður hættulegt en reyktóbak. það er víðtækari áhrif sem reyktóbak hefur á heilsuna, meðal annars lungnasjúkdóma beint sem munntóbak gerir ekki," segir Lúðvík. Um 15 prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára nota munntóbak daglega samkvæmt talnabrunni landlæknis. Lúðvík spyr hvað þessi hópur muni gera þegar munntóbak verður ekki lengur fáanlegt. „Við erum bara að benda á að munntóbak öll form þess eru mun hættuminni en reykingar og þess vegna sé kannski ekki skynsamlegt að banna þetta form þegar að hitt formið er leyft, reykingar, að gefa fólki kost á hættuminna formi af neyslu níkótíns," segir Lúðvík. Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira
Yfirlæknir og lækningaforstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telja að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak á markaðnum. Þetta kemur fram í umsögn þeirra um frumvarp velferðarráðherra um bann við sölu skrotóbaks. Frumvarpi velferðarráðherra er ætlað að koma veg fyrir innflutning, framleiðslu og sölu tóbaksvara sem sérstaklega er beint að ungu fólki. Að auki er í frumvarpinu lagt til að skrotóbak verði bannað hér á landi. Þrettán umsagnir hafa borist velferðarnefnd Alþingis sem hefur frumvarpið nú til umfjöllunar. Í umsögn landlæknis kemur fram að neysla reyklauss tóbaks hafi aukist verulega - einkum hjá ungu fólki og því muni frumvarpið styrkja tóbaksvarnir. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri, og Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, telja hins vegar - í sinni umsögn - að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak. Lúðvík segir að það hljóti að vera betra að hafa á boðstólnum vöru sem sé ekki eins hættuleg og reyktóbak. „Það eru til rannsóknir sem sýna það að munntóbak er miklu síður hættulegt en reyktóbak. það er víðtækari áhrif sem reyktóbak hefur á heilsuna, meðal annars lungnasjúkdóma beint sem munntóbak gerir ekki," segir Lúðvík. Um 15 prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára nota munntóbak daglega samkvæmt talnabrunni landlæknis. Lúðvík spyr hvað þessi hópur muni gera þegar munntóbak verður ekki lengur fáanlegt. „Við erum bara að benda á að munntóbak öll form þess eru mun hættuminni en reykingar og þess vegna sé kannski ekki skynsamlegt að banna þetta form þegar að hitt formið er leyft, reykingar, að gefa fólki kost á hættuminna formi af neyslu níkótíns," segir Lúðvík.
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira