Tilgangslaust að banna munntóbak ef reykingar eru leyfðar Höskuldur Kári Schram skrifar 16. janúar 2013 12:15 Yfirlæknir og lækningaforstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telja að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak á markaðnum. Þetta kemur fram í umsögn þeirra um frumvarp velferðarráðherra um bann við sölu skrotóbaks. Frumvarpi velferðarráðherra er ætlað að koma veg fyrir innflutning, framleiðslu og sölu tóbaksvara sem sérstaklega er beint að ungu fólki. Að auki er í frumvarpinu lagt til að skrotóbak verði bannað hér á landi. Þrettán umsagnir hafa borist velferðarnefnd Alþingis sem hefur frumvarpið nú til umfjöllunar. Í umsögn landlæknis kemur fram að neysla reyklauss tóbaks hafi aukist verulega - einkum hjá ungu fólki og því muni frumvarpið styrkja tóbaksvarnir. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri, og Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, telja hins vegar - í sinni umsögn - að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak. Lúðvík segir að það hljóti að vera betra að hafa á boðstólnum vöru sem sé ekki eins hættuleg og reyktóbak. „Það eru til rannsóknir sem sýna það að munntóbak er miklu síður hættulegt en reyktóbak. það er víðtækari áhrif sem reyktóbak hefur á heilsuna, meðal annars lungnasjúkdóma beint sem munntóbak gerir ekki," segir Lúðvík. Um 15 prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára nota munntóbak daglega samkvæmt talnabrunni landlæknis. Lúðvík spyr hvað þessi hópur muni gera þegar munntóbak verður ekki lengur fáanlegt. „Við erum bara að benda á að munntóbak öll form þess eru mun hættuminni en reykingar og þess vegna sé kannski ekki skynsamlegt að banna þetta form þegar að hitt formið er leyft, reykingar, að gefa fólki kost á hættuminna formi af neyslu níkótíns," segir Lúðvík. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Yfirlæknir og lækningaforstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telja að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak á markaðnum. Þetta kemur fram í umsögn þeirra um frumvarp velferðarráðherra um bann við sölu skrotóbaks. Frumvarpi velferðarráðherra er ætlað að koma veg fyrir innflutning, framleiðslu og sölu tóbaksvara sem sérstaklega er beint að ungu fólki. Að auki er í frumvarpinu lagt til að skrotóbak verði bannað hér á landi. Þrettán umsagnir hafa borist velferðarnefnd Alþingis sem hefur frumvarpið nú til umfjöllunar. Í umsögn landlæknis kemur fram að neysla reyklauss tóbaks hafi aukist verulega - einkum hjá ungu fólki og því muni frumvarpið styrkja tóbaksvarnir. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri, og Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, telja hins vegar - í sinni umsögn - að lítill sem enginn ávinningur sé af því að banna munntóbak á meðan enn sé hægt að kaupa sígarettur og annað reyktóbak. Lúðvík segir að það hljóti að vera betra að hafa á boðstólnum vöru sem sé ekki eins hættuleg og reyktóbak. „Það eru til rannsóknir sem sýna það að munntóbak er miklu síður hættulegt en reyktóbak. það er víðtækari áhrif sem reyktóbak hefur á heilsuna, meðal annars lungnasjúkdóma beint sem munntóbak gerir ekki," segir Lúðvík. Um 15 prósent karla á aldrinum 18 til 24 ára nota munntóbak daglega samkvæmt talnabrunni landlæknis. Lúðvík spyr hvað þessi hópur muni gera þegar munntóbak verður ekki lengur fáanlegt. „Við erum bara að benda á að munntóbak öll form þess eru mun hættuminni en reykingar og þess vegna sé kannski ekki skynsamlegt að banna þetta form þegar að hitt formið er leyft, reykingar, að gefa fólki kost á hættuminna formi af neyslu níkótíns," segir Lúðvík.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira