Innlent

Jörð skelfur austur af Grímsey

Skjáskot fengið af vef Veðurstofu Íslands.
Skjáskot fengið af vef Veðurstofu Íslands.
Jörð skelfur nú austur af Grímsey.

Skjálftarnir hófust á föstudaginn og hafa yfir tuttugu skjálftar verið skráðir síðan þá þar til í morgun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni.

Stærsti skjálftinn mældist upp á þrjá komma tvo, um fjörtíu og fimm kílómetra austur af Kolbeinsey. Fjöldi minni skjálfta voru í nótt og í morgun, stærsti upp á rúma tvo.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×