Lífið

Ætlar ekki að gifta sig strax

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Amy er ekkert að flýta sér.
Amy er ekkert að flýta sér.
Leikkonan Amy Adams prýðir forsíðu janúarheftis Vanity Fair og talar um samband sitt við unnustann Darren Le Gallo.

„Ég er ekki ólétt. Ég ætla ekki að gifta mig á næstunni,“ segir Amy í viðtalinu en þau Darren hafa verið trúlofuð síðan árið 2008. Þau eru búin að vera saman í ellefu og hálft ár og eiga dótturina Aviana saman sem er þriggja ára.

Turtildúfurnar á góðri stundu.
„Ég veit að hann er yndislegur og fallegur og gefur mér eitthvað sérstakt, sem ég gæti aldrei gefið af mér, bara með því að vera hann sjálfur,“ bætir Amy við, greinlega enn þá yfir sig ástfangin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.