Umdeild skilaboð Heimsýnar Jakob Bjarnar skrifar 15. nóvember 2013 14:22 Ekki náðist í Vigdísi en Jón Bjarnason segir að við hljótum flest að geta verið sammála um að óska þess að Ísland vinni. Nýr pistill á síðu samtakanna Heimsýn fellur í grýttan jarðveg víða á netinu en þar er útlistað að Króatar búi við veiklað efnahagslíf, eftir að landið gekk inn í Evrópusambandið. Og Ísland sé miklu betra. „Ég veit ekkert um þetta. Er á fundi fyrir norðan og hef verið tölvusambandslaus í tvo daga. En, ég vona að Ísland vinni leikinn. Við hljótum öll að geta verið sammála um það,“ segir Jón Bjarnason varaformaður Heimsýnar. Ekki náðist í Vigdísi Hauksdóttur, formann samtakanna, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Liðsmenn Heimssýnar finna Evrópusambandinu flest til foráttu og sjá ástæðu til að fara yfir stöðuna í Króatíu í tilefni landsleiks Íslands og Króatíu í dag. Í bloggi á heimasíðu Heimssýnar í dag segir að Króatía hafi gerst aðili að ESB í sumar. Þrátt fyrir fyrirheit um efnahagsuppgang í aðlögunarferlinu að sambandinu hafi ástandið í landinu verið heldur dapurlegt. Tekjur á mann nemi einungis þriðjungi af því sem við Íslendingar upplifum samkvæmt Alþjóðabankanum. Atvinnuleysi sé um 20% en um helmingur ungs fólks í landinu sé án atvinnu. Þess vegna sé knattspyrnulandsliðið stolt Króata. Leikurinn í kvöld er því ef til vill átök milli Íslands annars vegar og Evrópusambandins hins vegar í huga margra heimssýnarmanna. Víða er tengt í bloggið á Facebook og þykir mörgum þetta afar ósmekkleg skilaboð og ekki til þess fallin að efla samstöðu meðal stuðningsmanna íslenska liðsins. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira
Nýr pistill á síðu samtakanna Heimsýn fellur í grýttan jarðveg víða á netinu en þar er útlistað að Króatar búi við veiklað efnahagslíf, eftir að landið gekk inn í Evrópusambandið. Og Ísland sé miklu betra. „Ég veit ekkert um þetta. Er á fundi fyrir norðan og hef verið tölvusambandslaus í tvo daga. En, ég vona að Ísland vinni leikinn. Við hljótum öll að geta verið sammála um það,“ segir Jón Bjarnason varaformaður Heimsýnar. Ekki náðist í Vigdísi Hauksdóttur, formann samtakanna, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Liðsmenn Heimssýnar finna Evrópusambandinu flest til foráttu og sjá ástæðu til að fara yfir stöðuna í Króatíu í tilefni landsleiks Íslands og Króatíu í dag. Í bloggi á heimasíðu Heimssýnar í dag segir að Króatía hafi gerst aðili að ESB í sumar. Þrátt fyrir fyrirheit um efnahagsuppgang í aðlögunarferlinu að sambandinu hafi ástandið í landinu verið heldur dapurlegt. Tekjur á mann nemi einungis þriðjungi af því sem við Íslendingar upplifum samkvæmt Alþjóðabankanum. Atvinnuleysi sé um 20% en um helmingur ungs fólks í landinu sé án atvinnu. Þess vegna sé knattspyrnulandsliðið stolt Króata. Leikurinn í kvöld er því ef til vill átök milli Íslands annars vegar og Evrópusambandins hins vegar í huga margra heimssýnarmanna. Víða er tengt í bloggið á Facebook og þykir mörgum þetta afar ósmekkleg skilaboð og ekki til þess fallin að efla samstöðu meðal stuðningsmanna íslenska liðsins.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Sjá meira