"Mamma, ást er ást, hvað sem þú ert,“ 2. desember 2013 18:00 María Bello AFP/NordicPhotos Leikkonan Maria Bello er komin út úr skápnum. Bello er 46 ára gömul og hefur leikið í kvikmyndum á borð við A History of Violence og Prisoners. Hún birti grein í New York Times á föstudaginn þar sem kemur fram að hún eigi í ástarsambandi við konu. Í greininni segir hún einnig frá því hvernig hún sagði 12 ára syni sínum frá sambandinu. Bello sagði frá því þegar Jackson, sonur hennar sem hún á með framleiðandanum Dan McDermott, spurði hana hvort hún ætti í ástarsambandi. „Hann hafði rétt fyrir sér. Ég var í sambandi og ég var ekki búin að segja honum frá því,“ ritar leikkonan og bætir því við að sálfræðingurinn hennar hafi ráðlagt henni að bíða með að segja syni sínum frá þar til hann myndi spyrja hana. „Ég var byrjuð með konu sem er besta vinkona mín og eins og guðmóðir fyrir barninu mínu,“ bætir hún við. Bello segist einu sinni áður hafa verið í sambandi við konu áður en hún byrjaði með núverandi kærustu sinni, Clare, en að þeim undanskildnum séu öll fyrrum sambönd stjörnunnar við karlmenn. Um það bil ári áður en hún átti þetta samtal við son sinn, var Bello að fletta í gegnum gamlar myndir af gömlum kærustum.Maria Bello„Ég var að fletta í gegnum myndirnar og fann svart-hvíta mynd af bestu vinkonu minni og mér sem var tekin á gamlárskvöld. Við vorum svo hamingjusamar á myndinni, ég gat ekki annað en brosað. Ég rifjaði upp hvernig við höfðum kynnst, tveimur árum áður. Við náðum strax vel saman en ég hugsaði ekki um hana á rómantískan eða kynferðislegan hátt. Hún var ein fallegasta, mest heillandi, fyndnasta og greindasta manneskja sem ég hafði hitt, en ég hafði ekki hugmynd um að við myndum einhverntíma enda í ástarsambandi,“ heldur hún áfram. Bello segist strax hafa orðið áhyggjufull um afleiðingar þess að hefja samband með konu. Hvers kyns áhrif það myndi hafa á soninn - og hún viðurkennir líka, að hún hafi velt því fyrir sér hvernig afhjúpunin myndi hafa áhrif á ferilinn. Hún segir frá því þegar hún kom út úr skápnum fyrir fjölskyldunni sinni, sem hún lýsir sem stórri, hefðbundinni ítalskri-pólskri fjölskyldu frá Philadelphia-fylki. „Faðir minn brást hinn besti við og sagði að Clare væri góð stelpa, góð fyrir mig. Móðir mín og allir hinir líka,“ heldur hún áfram. „Kannski erum við ekki jafn hefðbundin fjölskylda og ég hélt.“ Án þess að fara nánar út í hvað það var sem hrjáði hana, sagði leikkonan einnig frá því að hún hefði orðið alvarlega veik síðasta sumar, og að Clare, Jackson, foreldrar hennar og bróðir, og barnsfaðir hennar hefðu verið hjá henni á spítalanum á hverjum einasta degi. Það var þegar hún var að ná sér af veikindunum sem að Jackson spurði út í ástarlíf móður sinnar og stóra afhjúpunin átti sér stað. „Mamma, ást er ást, hvað sem þú ert,“ svaraði sonurinn. Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Leikkonan Maria Bello er komin út úr skápnum. Bello er 46 ára gömul og hefur leikið í kvikmyndum á borð við A History of Violence og Prisoners. Hún birti grein í New York Times á föstudaginn þar sem kemur fram að hún eigi í ástarsambandi við konu. Í greininni segir hún einnig frá því hvernig hún sagði 12 ára syni sínum frá sambandinu. Bello sagði frá því þegar Jackson, sonur hennar sem hún á með framleiðandanum Dan McDermott, spurði hana hvort hún ætti í ástarsambandi. „Hann hafði rétt fyrir sér. Ég var í sambandi og ég var ekki búin að segja honum frá því,“ ritar leikkonan og bætir því við að sálfræðingurinn hennar hafi ráðlagt henni að bíða með að segja syni sínum frá þar til hann myndi spyrja hana. „Ég var byrjuð með konu sem er besta vinkona mín og eins og guðmóðir fyrir barninu mínu,“ bætir hún við. Bello segist einu sinni áður hafa verið í sambandi við konu áður en hún byrjaði með núverandi kærustu sinni, Clare, en að þeim undanskildnum séu öll fyrrum sambönd stjörnunnar við karlmenn. Um það bil ári áður en hún átti þetta samtal við son sinn, var Bello að fletta í gegnum gamlar myndir af gömlum kærustum.Maria Bello„Ég var að fletta í gegnum myndirnar og fann svart-hvíta mynd af bestu vinkonu minni og mér sem var tekin á gamlárskvöld. Við vorum svo hamingjusamar á myndinni, ég gat ekki annað en brosað. Ég rifjaði upp hvernig við höfðum kynnst, tveimur árum áður. Við náðum strax vel saman en ég hugsaði ekki um hana á rómantískan eða kynferðislegan hátt. Hún var ein fallegasta, mest heillandi, fyndnasta og greindasta manneskja sem ég hafði hitt, en ég hafði ekki hugmynd um að við myndum einhverntíma enda í ástarsambandi,“ heldur hún áfram. Bello segist strax hafa orðið áhyggjufull um afleiðingar þess að hefja samband með konu. Hvers kyns áhrif það myndi hafa á soninn - og hún viðurkennir líka, að hún hafi velt því fyrir sér hvernig afhjúpunin myndi hafa áhrif á ferilinn. Hún segir frá því þegar hún kom út úr skápnum fyrir fjölskyldunni sinni, sem hún lýsir sem stórri, hefðbundinni ítalskri-pólskri fjölskyldu frá Philadelphia-fylki. „Faðir minn brást hinn besti við og sagði að Clare væri góð stelpa, góð fyrir mig. Móðir mín og allir hinir líka,“ heldur hún áfram. „Kannski erum við ekki jafn hefðbundin fjölskylda og ég hélt.“ Án þess að fara nánar út í hvað það var sem hrjáði hana, sagði leikkonan einnig frá því að hún hefði orðið alvarlega veik síðasta sumar, og að Clare, Jackson, foreldrar hennar og bróðir, og barnsfaðir hennar hefðu verið hjá henni á spítalanum á hverjum einasta degi. Það var þegar hún var að ná sér af veikindunum sem að Jackson spurði út í ástarlíf móður sinnar og stóra afhjúpunin átti sér stað. „Mamma, ást er ást, hvað sem þú ert,“ svaraði sonurinn.
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“