Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson og kærasta hans, Lísa Hafliðadóttir, eiga von á stúlkubarni með haustinu.
Jón Ragnar Jónsson, tónlistarmaður og eldri bróðir Friðriks, eignaðist einmitt sitt fyrsta barn um síðustu helgi.
Það er mikið um að vera hjá þessari gæfuríku fjölskyldu um þessar mundir en tvíburasystir Jóns, Hanna Borg, mun gifta sig síðar í sumar en hún er kærasta handboltakappans Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar.
Barnalukka og Brúðkaup
Kristjana Arnarsdóttir skrifar

Mest lesið





Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg
Tíska og hönnun




Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“
Tíska og hönnun
