„Laun kennara þurfa að hækka um 20 prósent“ Hjörtur Hjartarson skrifar 18. október 2013 19:00 Kennarastéttin hefur dregist aftur úr undanfarin ár og þyrfti tuttugu prósenta launahækkun til að ná fram eðlilegri leiðréttingu, segir formaður kennarasambands Íslands. Ný skýrsla aðila vinnumarkaðsins um launa og efnahagsþróun á Íslandi frá 2006 var kynnt í dag. Að samstarfsnefndinni um gerð skýrslunnar standa fern heildarsamtök launafólks annarsvegar og vinnuveitendamegin Samtök atvinnulífsins og , Samband íslenskra sveitarfélaga hinsvegar. „Hvaða lærdóm dragi þið einna helst af niðurstöðu skýrslunnar?“ „Ég held að við verðum bara að setjast yfir það og skoða þetta. Það koma þarna fram upplýsingar um launaþróun einstakra starfsstétta innan ákveðinna atvinnugreina sem við höfum ekki séð áður og við þurfum bara að greina þetta betur,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri atvinnulífsins segir skýrsluna koma til með að nýtast vel við gerð kjarasamninga á komandi vikum. „Við fáum hér yfirgripsmikla mynd af launaþróun á liðnum árum annarsvegar og hinsvegar í fyrsta sinn að horfa mjög vandlega yfir efnahagsumhverfið og efnahagslegar forsendur þeirra kjarasamninga sem við erum að fara inn í. Þetta er mjög mikilvæg vinna og mjög ánægjulegt að sjá að svona vel hafi tekist til. Ég er sannfærður um það að þetta muni leiða okkur til skynsamlegrar niðurstöðu.“Eitt af því sem fram kemur í skýrslunni er að laun framhaldsskólakennara hafa hækkað minnst allra þeirra hópa sem skoðaðir voru í skýrslunni. Laun framhaldsskólakennara hafa hækkað um 45 prósent frá 2006 á meðan laun félagsmanna innan ASÍ hafa hækkað um 59 prósent. Þetta vill kennarasambandið leiðrétta í komandi kjarasamningum. „Við þurfum að hækka launin um tuttugu prósent, allavega til að komast í áttina að því sem aðrir sérfræðingar með fimm ára háskólanám að baki eru með og í raun enn hærra ef við ætlum að miða okkur við almenna markaðinn,“ segir Þórður Á. Hjaltested. Þórður telur að með þjóðarsátt megi ná fram æskilegri leiðréttingu. Hversu hart kennarar muni berjast fyrir bættum kjörum eigi eftir að koma í ljós. Öll umræða um verkfall sé hinsvegar ótímabær. „Kennarasambandið býr að góðum verkfallssjóði. En það er alveg ljóst að við erum ekki að stefna í verkfall. Við erum að stefna að því að ná kjarasamningum og allar okkar samninganefndir þeirra sjö aðildarfélaga sem eru innan Kennarasambandsins stefna að því, að sjálfsögðu að fara inn í samningana til að semja.“ Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Kennarastéttin hefur dregist aftur úr undanfarin ár og þyrfti tuttugu prósenta launahækkun til að ná fram eðlilegri leiðréttingu, segir formaður kennarasambands Íslands. Ný skýrsla aðila vinnumarkaðsins um launa og efnahagsþróun á Íslandi frá 2006 var kynnt í dag. Að samstarfsnefndinni um gerð skýrslunnar standa fern heildarsamtök launafólks annarsvegar og vinnuveitendamegin Samtök atvinnulífsins og , Samband íslenskra sveitarfélaga hinsvegar. „Hvaða lærdóm dragi þið einna helst af niðurstöðu skýrslunnar?“ „Ég held að við verðum bara að setjast yfir það og skoða þetta. Það koma þarna fram upplýsingar um launaþróun einstakra starfsstétta innan ákveðinna atvinnugreina sem við höfum ekki séð áður og við þurfum bara að greina þetta betur,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri atvinnulífsins segir skýrsluna koma til með að nýtast vel við gerð kjarasamninga á komandi vikum. „Við fáum hér yfirgripsmikla mynd af launaþróun á liðnum árum annarsvegar og hinsvegar í fyrsta sinn að horfa mjög vandlega yfir efnahagsumhverfið og efnahagslegar forsendur þeirra kjarasamninga sem við erum að fara inn í. Þetta er mjög mikilvæg vinna og mjög ánægjulegt að sjá að svona vel hafi tekist til. Ég er sannfærður um það að þetta muni leiða okkur til skynsamlegrar niðurstöðu.“Eitt af því sem fram kemur í skýrslunni er að laun framhaldsskólakennara hafa hækkað minnst allra þeirra hópa sem skoðaðir voru í skýrslunni. Laun framhaldsskólakennara hafa hækkað um 45 prósent frá 2006 á meðan laun félagsmanna innan ASÍ hafa hækkað um 59 prósent. Þetta vill kennarasambandið leiðrétta í komandi kjarasamningum. „Við þurfum að hækka launin um tuttugu prósent, allavega til að komast í áttina að því sem aðrir sérfræðingar með fimm ára háskólanám að baki eru með og í raun enn hærra ef við ætlum að miða okkur við almenna markaðinn,“ segir Þórður Á. Hjaltested. Þórður telur að með þjóðarsátt megi ná fram æskilegri leiðréttingu. Hversu hart kennarar muni berjast fyrir bættum kjörum eigi eftir að koma í ljós. Öll umræða um verkfall sé hinsvegar ótímabær. „Kennarasambandið býr að góðum verkfallssjóði. En það er alveg ljóst að við erum ekki að stefna í verkfall. Við erum að stefna að því að ná kjarasamningum og allar okkar samninganefndir þeirra sjö aðildarfélaga sem eru innan Kennarasambandsins stefna að því, að sjálfsögðu að fara inn í samningana til að semja.“
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira