Svíarnir leggja allt undir í Eurovison 18. maí 2013 11:00 Kristín Inga Jónsdóttir fór með þremur vinkonum á undankeppni Eurovision í Malmö. Fréttablaðið/vilhelm „Þetta var frábær upplifun og stemmningin í höllinni var vægast sagt rosaleg. Svíar leggja greinilega allt undir því þeir eru líka með hrikalega flott lag í keppninni í ár,“ segir Kristín Inga Jónsdóttir sem horfði á seinni undankeppni Eurovision í Malmö Arena. Kristín Inga sigraði í karókíkeppni háskólanna í byrjun apríl og voru sigurverðlaunin ferð fyrir þrjá á undankeppnina. Kristín Inga og vinkonur hennar sungu hraustlega með Eyþóri Inga Gunnlaugssyni er hann steig á svið og söng lagið Ég á líf. „Við vinkonurnar fjárfestum í dónalega stórum íslenskum fána áður en við fórum út og hvöttum okkar mann rækilega áfram, sungum hraustlega með og gerðum allt vitlaust í stúkunni. Og þvílík gleði að komast upp úr undankeppninni. Evrópubúar eru greinilega sjúkir í lagið,“ segir Kristín Inga sem telur þó framlag Svía sigurstranglegast aftur í ár. „Mér finnst Svíþjóð ansi sigurstranglegt aftur í ár, en lagið frá Rúmeníu er í algjöru uppáhaldi hjá mér. Þvílík rödd sem maðurinn hefur!“ Kristín Inga er stödd í Kaupmannahöfn ásamt vinkonum sínum og horfir þar á aðalkeppnina í kvöld. „Ég horfði á keppnina hér í Köben og svo ætlum við að skella okkur út á lífið með Dönunum,“ segir hún að lokum. - sm Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
„Þetta var frábær upplifun og stemmningin í höllinni var vægast sagt rosaleg. Svíar leggja greinilega allt undir því þeir eru líka með hrikalega flott lag í keppninni í ár,“ segir Kristín Inga Jónsdóttir sem horfði á seinni undankeppni Eurovision í Malmö Arena. Kristín Inga sigraði í karókíkeppni háskólanna í byrjun apríl og voru sigurverðlaunin ferð fyrir þrjá á undankeppnina. Kristín Inga og vinkonur hennar sungu hraustlega með Eyþóri Inga Gunnlaugssyni er hann steig á svið og söng lagið Ég á líf. „Við vinkonurnar fjárfestum í dónalega stórum íslenskum fána áður en við fórum út og hvöttum okkar mann rækilega áfram, sungum hraustlega með og gerðum allt vitlaust í stúkunni. Og þvílík gleði að komast upp úr undankeppninni. Evrópubúar eru greinilega sjúkir í lagið,“ segir Kristín Inga sem telur þó framlag Svía sigurstranglegast aftur í ár. „Mér finnst Svíþjóð ansi sigurstranglegt aftur í ár, en lagið frá Rúmeníu er í algjöru uppáhaldi hjá mér. Þvílík rödd sem maðurinn hefur!“ Kristín Inga er stödd í Kaupmannahöfn ásamt vinkonum sínum og horfir þar á aðalkeppnina í kvöld. „Ég horfði á keppnina hér í Köben og svo ætlum við að skella okkur út á lífið með Dönunum,“ segir hún að lokum. - sm
Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning