Vakin upp á táknrænan hátt - Landspítalann vantar þrjá milljarða Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 16. október 2013 07:45 Björt hvetur ríkisstjórnina til þess að sleppa þessari tekjuskattslækkun upp á 0,8 prósent í miðþrepi sem aðeins hafi verið til málamynda. Hún segir þá lækkun ekki skipta einstaklinga máli. mynd/Pjetur Sigurðsson „Landspítalann vantar rúma þrjá milljarða á þessu ári og á næsta ári til þess að geta sinnt lögbundinni þjónustu af öryggi.“ Þetta kom fram í máli Bjartar Ólafsdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar, á Alþingi í gær. Þar segir hún að þau ættu að aðstoða Vigdísi Hauksdóttur, þingmann og formann fjárlaganefndar við að uppfylla kosningaloforð um 12 til 13 milljarða til LSH, en það sé það sem spítalann vanti á næstu fjórum árum. „Eins og vitum gerir fjárlagafrumvarpið ekki ráð fyrir tækjakaupum og ekki ráð fyrir réttingu á halla, né því að sinna endurbótum og uppbyggingu á LSH.“ Björt hvetur ríkisstjórnina til þess að sleppa þessari tekjuskattslækkun upp á 0,8 prósent í miðþrepi sem aðeins hafi verið til málamynda. Hún segir þá lækkun ekki skipta einstaklinga máli. Hún segir að fagaðilar, til dæmis greiningardeild Arion banka segi að þessi lækkun og aðrar boðaðar lækkanir á sköttum, séu ekki til þess fallnar til þess að breyta efnahagshorfum. Breytingarnar séu allt of lítilfjörlegar til þess. Hún segir þessa fimm milljarða sem ríkið verði af við þennan gjörning, séu spítalanum hinsvegar lífsnauðsynlegir.Vakin upp á táknrænan hátt„Á táknrænan hátt var ég vakin upp í nótt, ekki þó við vondan draum, það hefði verið betra. Nei vakningin var í formi hljóðs í símanum sem sagði mér að netpóstar væru að berast. Póstar sem lýsa köldum veruleika á Íslandi,“ sagði Björt á Alþingi í gær. Björt segir að yfir hundrað íslenskir læknanemar, sem eru í námi bæði hér á landi og erlendis hafa sent alþingismönnum ákall um að gera gangskör í heilbrigðismálum. Þetta sé fólk sem hún og aðrir treysti að sinni sér á komandi árum. Það verði að teljast mikil bjartsýni á miðað við það umhverfi sem stefnt sé á að bjóða þeim upp á. „Landspítalann ber hæst í ákalli læknanema, segir Björt. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Landspítalann vantar rúma þrjá milljarða á þessu ári og á næsta ári til þess að geta sinnt lögbundinni þjónustu af öryggi.“ Þetta kom fram í máli Bjartar Ólafsdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar, á Alþingi í gær. Þar segir hún að þau ættu að aðstoða Vigdísi Hauksdóttur, þingmann og formann fjárlaganefndar við að uppfylla kosningaloforð um 12 til 13 milljarða til LSH, en það sé það sem spítalann vanti á næstu fjórum árum. „Eins og vitum gerir fjárlagafrumvarpið ekki ráð fyrir tækjakaupum og ekki ráð fyrir réttingu á halla, né því að sinna endurbótum og uppbyggingu á LSH.“ Björt hvetur ríkisstjórnina til þess að sleppa þessari tekjuskattslækkun upp á 0,8 prósent í miðþrepi sem aðeins hafi verið til málamynda. Hún segir þá lækkun ekki skipta einstaklinga máli. Hún segir að fagaðilar, til dæmis greiningardeild Arion banka segi að þessi lækkun og aðrar boðaðar lækkanir á sköttum, séu ekki til þess fallnar til þess að breyta efnahagshorfum. Breytingarnar séu allt of lítilfjörlegar til þess. Hún segir þessa fimm milljarða sem ríkið verði af við þennan gjörning, séu spítalanum hinsvegar lífsnauðsynlegir.Vakin upp á táknrænan hátt„Á táknrænan hátt var ég vakin upp í nótt, ekki þó við vondan draum, það hefði verið betra. Nei vakningin var í formi hljóðs í símanum sem sagði mér að netpóstar væru að berast. Póstar sem lýsa köldum veruleika á Íslandi,“ sagði Björt á Alþingi í gær. Björt segir að yfir hundrað íslenskir læknanemar, sem eru í námi bæði hér á landi og erlendis hafa sent alþingismönnum ákall um að gera gangskör í heilbrigðismálum. Þetta sé fólk sem hún og aðrir treysti að sinni sér á komandi árum. Það verði að teljast mikil bjartsýni á miðað við það umhverfi sem stefnt sé á að bjóða þeim upp á. „Landspítalann ber hæst í ákalli læknanema, segir Björt.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira