Fjármagnaði Ísland pyndingarsveitir í Írak? Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2013 15:51 Mynd/Valgarður Fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, til utanríkisráðherra um fjármögnun öryggissveita í Írak var útbýtt á þinginu í dag. Þar spyr Birgitta meðal annars hve miklum fjármunum íslenska ríkið hefur varið í þjálfunarverkefni Atlantshafsbandalagsins, tengdum Írak. Einnig spyr hún hvaða upplýsingar íslensk stjórnvöld hafa fengið um hvernig fjárframlögum í NTM-1 verkefnið yrði varið og í hverju þjálfun og störf öryggissveitanna fælust. Þá spyr Birgitta hvort stjórnvöld hafi brugðist við, eða áætli að bregðast við, upplýsingum um starfsemi öryggissveitanna sem Ísland tók þátt í að fjármagna og hvort stjórnvöld hafi krafið NATO svara á þeim. Þar vísar Birgitta til heimildamyndar Guardian og BBC um öryggissveitirnar sem birt var í mars á þessu ári og byggðist á skjölum sem birt voru af Wikileaks árið 2010. Að endingu spyr hún ráðherra telji ásættanlegt að íslenska ríkið liggi undir ámæli fyrir að hafa tekið þátt í að fjármagna þjálfun öryggissveita sem hafi orðið uppvísar að afar grófum pyndingum, limlestingum og manndrápum? Fyrirspurnina alla er hægt að sjá hér og heimildamynd Guardian og BBC um öryggissveitirnar er hægt að sjá hér. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, til utanríkisráðherra um fjármögnun öryggissveita í Írak var útbýtt á þinginu í dag. Þar spyr Birgitta meðal annars hve miklum fjármunum íslenska ríkið hefur varið í þjálfunarverkefni Atlantshafsbandalagsins, tengdum Írak. Einnig spyr hún hvaða upplýsingar íslensk stjórnvöld hafa fengið um hvernig fjárframlögum í NTM-1 verkefnið yrði varið og í hverju þjálfun og störf öryggissveitanna fælust. Þá spyr Birgitta hvort stjórnvöld hafi brugðist við, eða áætli að bregðast við, upplýsingum um starfsemi öryggissveitanna sem Ísland tók þátt í að fjármagna og hvort stjórnvöld hafi krafið NATO svara á þeim. Þar vísar Birgitta til heimildamyndar Guardian og BBC um öryggissveitirnar sem birt var í mars á þessu ári og byggðist á skjölum sem birt voru af Wikileaks árið 2010. Að endingu spyr hún ráðherra telji ásættanlegt að íslenska ríkið liggi undir ámæli fyrir að hafa tekið þátt í að fjármagna þjálfun öryggissveita sem hafi orðið uppvísar að afar grófum pyndingum, limlestingum og manndrápum? Fyrirspurnina alla er hægt að sjá hér og heimildamynd Guardian og BBC um öryggissveitirnar er hægt að sjá hér.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira