47 ára íslensk fitnessdrottning vann stórmót 20. desember 2013 20:00 Kristín Kristjánsdóttir er annar Íslendingurinn sem á kost á því að gerast atvinnumaður hjá IFBB, alþjóðasambandi líkamsræktarmanna en Margrét Edda Gnarr fékk fyrr á árinu atvinnumannaréttindi eftir að hafa orðið heimsmeistari. „Undirbúningurinn var langur og strangur,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, keppandi í fitness en hún varð svokallaður heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór í Aþenu í Grikklandi á dögunum. Henni var í kjölfarið boðið svonefnt atvinnumannakort. „Það er allt hægt, burtséð frá aldri,“ segir Kristín, en hún byrjaði í fitness þegar hún var fertug. „Þetta er bara dugnaður, miklar æfingar og ofboðsleg einbeiting. Svo er ég með frábæran þjálfara sem stýrir mér alveg. Æfingar og mataræðið skilar þessum árangri,“ segir Kristín. „Ég er búin að vera að keppa mikið síðustu ár og undirbúningur hófst í ágúst, annars er maður að undirbúa sig allt árið því ég keppi svo mikið. Ég byrjaði í ágúst að borða mikið af kjúkling og fisk og grænmeti, mikið af skyri og próteindufti - svo þarf maður að passa hitaeiningar og að það séu rétt hlutföll af kolvetni, próteini og fitu í mataræðinu,“ segir Kristín, sem er 47 ára gömul. „Ég hef verið að keppa í flokki sem er fyrir 45 ára plús, en keppti í opnum flokki í þetta sinn sem er allur aldur. Ég var að keppa við stelpur sem hefðu getað verið dætur mínar,“ segir Kristín, létt í bragði. „Ég átti alls ekki von á þessu,“ bætir Kristín við, en eftir að úrslitin urðu ljós kom forseti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, Rafael Santonja, að máli við Kristínu. „Sontonja bauð mér að gerast atvinnumaður,“ segir Kristín, en hún er annar Íslendingurinn sem á kost á því að gerast atvinnumaður hjá IFBB, alþjóðasambandi líkamsræktarmanna en Margrét Edda Gnarr fékk fyrr á árinu atvinnumannaréttindi eftir að hafa orðið heimsmeistari. „Hann sagði við mig að þetta væri akkúrat ímyndin sem hann væri að leita að til að kynna sportið úti í heimi,“ útskýrir Kristín og segist enn vera að hugsa málið ásamt þjálfara sínum Sigurði Gestssyni. „Það er búið að bjóða okkur að koma á nokkra staði út í heimi til að keppa og kynna sportið, en við höfum enga ákvörðun tekið ennþá,“ bætir Kristín við. Mótið í Aþenu sem fór fram í dag er eitt örfárra móta þar sem heildarsigurvegurum bjóðast atvinnumannaréttindi. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
„Undirbúningurinn var langur og strangur,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, keppandi í fitness en hún varð svokallaður heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór í Aþenu í Grikklandi á dögunum. Henni var í kjölfarið boðið svonefnt atvinnumannakort. „Það er allt hægt, burtséð frá aldri,“ segir Kristín, en hún byrjaði í fitness þegar hún var fertug. „Þetta er bara dugnaður, miklar æfingar og ofboðsleg einbeiting. Svo er ég með frábæran þjálfara sem stýrir mér alveg. Æfingar og mataræðið skilar þessum árangri,“ segir Kristín. „Ég er búin að vera að keppa mikið síðustu ár og undirbúningur hófst í ágúst, annars er maður að undirbúa sig allt árið því ég keppi svo mikið. Ég byrjaði í ágúst að borða mikið af kjúkling og fisk og grænmeti, mikið af skyri og próteindufti - svo þarf maður að passa hitaeiningar og að það séu rétt hlutföll af kolvetni, próteini og fitu í mataræðinu,“ segir Kristín, sem er 47 ára gömul. „Ég hef verið að keppa í flokki sem er fyrir 45 ára plús, en keppti í opnum flokki í þetta sinn sem er allur aldur. Ég var að keppa við stelpur sem hefðu getað verið dætur mínar,“ segir Kristín, létt í bragði. „Ég átti alls ekki von á þessu,“ bætir Kristín við, en eftir að úrslitin urðu ljós kom forseti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, Rafael Santonja, að máli við Kristínu. „Sontonja bauð mér að gerast atvinnumaður,“ segir Kristín, en hún er annar Íslendingurinn sem á kost á því að gerast atvinnumaður hjá IFBB, alþjóðasambandi líkamsræktarmanna en Margrét Edda Gnarr fékk fyrr á árinu atvinnumannaréttindi eftir að hafa orðið heimsmeistari. „Hann sagði við mig að þetta væri akkúrat ímyndin sem hann væri að leita að til að kynna sportið úti í heimi,“ útskýrir Kristín og segist enn vera að hugsa málið ásamt þjálfara sínum Sigurði Gestssyni. „Það er búið að bjóða okkur að koma á nokkra staði út í heimi til að keppa og kynna sportið, en við höfum enga ákvörðun tekið ennþá,“ bætir Kristín við. Mótið í Aþenu sem fór fram í dag er eitt örfárra móta þar sem heildarsigurvegurum bjóðast atvinnumannaréttindi.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira