Lífið

Hollywoodstjörnur voru áberandi á Instagram árið 2013

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það var allt myndað á Instagram á árinu.
Það var allt myndað á Instagram á árinu.
Samskiptamiðillinn Instagram hefur heldur betur verið áberandi á árinu 2013 og birtir fólk oft á tíðum myndir af öllu því helsta sem það upplifir.

Árið sem er að líða var viðburðarríkt á Íslandi og var hægt að fylgjast nánast með öllu á Instagram.

Hvort sem það voru Íslendingar með frægum stjörnum eða íslensku landsliðsmennirnir í hádegismat með forseta Íslands þá var Instagram ávallt með í för.

Mottumars og Meistaramánuðurinn voru einnig áberandi á Instagram en hér að neðan má sjá nokkrar velvaldar myndir frá árinu frá samskiptamiðlinum Instagram en Íslendingar fóru mikinn á vefnum árið 2013.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.