Innlent

Sex bíla árekstur á Kringlumýrabrautinni - Töluverðar umferðatafir

Stefán Árni Pálsson skrifar
sex bíla árekstur.
sex bíla árekstur. myndir / egill
Sex bíla árekstur varð á Kringlumýrabraut rétt eftir hádegi í dag.

Enginn slasaðist í árekstrunum en mikil töf varð á umferð í kjölfarið. Fjölmargir lögreglubílar voru strax kallaðir á svæðið sem og sjúkrabílar. Betur fór þó en á horfðist.

Á meðfylgjandi mynd má sjá einn bílanna sem lenti í árekstrinum en stór jeppabifreið keyrði aftan á bílinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×