Innlent

Opið í Bláfjöllum í dag

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
mynd/Vilhelm Gunnarsson
Það verður opið í Bláfjöllum í dag frá klukkan 10 til 17. Í tilkynningu frá skíðasvæðinu segir að færið sé troðinn þurr snjór og veðrið fínt. Svolítill vindur er á toppnum og hiti við frostmark.

Næst verður opið í Bláfjöllum á öðrum degi jóla frá klukkan 11 til 16.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×