Óupplýst lögreglumál - Morð á öðrum degi jóla 1945 27. desember 2013 13:28 Kristján Guðjónsson prentari fannst látinn í yfirgefnum bragga í svokölluðu Kveldúlfsporti á öðrum degi jóla 1945. Hann hafði verið barinn til ólífs og skilinn eftir í blóði sínu. Það var ungur maður um tvítugt sem kom auga á Kristján í bragganum en Kristján var þá látinn. Kristján var heiðvirður borgari, giftur og átti uppkominn son. Morðið vakti óhug í samfélaginu á þessum tíma, enda var ástæða morðins öllum mikil ráðgáta. Skömmu eftir morðið gaf vitni sig fram sem sagðist hafa séð mann hlaupa í veg fyrir bíl sinn á svipuðum slóðum og Kristján fannst, en Kveldúlfsportið var gengt Sænska frystihúsinu sem stóð þar sem Seðlabanki Íslands er nú. Vitnið taldi að maðurinn hefði verið dökkur á brún og brá en að myrkur var skollið á þegar hann sá manninn og því gat vitnið ekki borið frekari kennsl á þennan mann. Breskir og bandarískir hermenn voru enn á Íslandi á þessum tíma og beindist rannsókn lögreglunnar fljótlega að þeim örfáu erlendu hermönnum sem voru dökkir á hörund. Rannsókn lögreglunnar leiddi þó fátt í ljós og er morðið á Kristján enn óupplýst. Morðið á Kristjáni er elsta óupplýsta lögreglumálið sem tekið er fyrir í Óupplýstum lögreglumálum. Meðal viðmælenda í þættinum er Valdís Samúelsdóttir, ein fárra eftirlifandi ættingja Kristjáns, og Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur.Þetta er 6. og síðasti þátturinn af Óupplýstum lögreglumálum en þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 kl. 21:05 næstkomandi sunnudag. Þátturinn er í umsjón Helgu Arnardóttur. Hægt er að horfa á fyrri þætti á VOD / Stöð 2 Frelsi, í gegnum OZ í iPad og iPhone og á Netfrelsi hjá Stod2.is. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Kristján Guðjónsson prentari fannst látinn í yfirgefnum bragga í svokölluðu Kveldúlfsporti á öðrum degi jóla 1945. Hann hafði verið barinn til ólífs og skilinn eftir í blóði sínu. Það var ungur maður um tvítugt sem kom auga á Kristján í bragganum en Kristján var þá látinn. Kristján var heiðvirður borgari, giftur og átti uppkominn son. Morðið vakti óhug í samfélaginu á þessum tíma, enda var ástæða morðins öllum mikil ráðgáta. Skömmu eftir morðið gaf vitni sig fram sem sagðist hafa séð mann hlaupa í veg fyrir bíl sinn á svipuðum slóðum og Kristján fannst, en Kveldúlfsportið var gengt Sænska frystihúsinu sem stóð þar sem Seðlabanki Íslands er nú. Vitnið taldi að maðurinn hefði verið dökkur á brún og brá en að myrkur var skollið á þegar hann sá manninn og því gat vitnið ekki borið frekari kennsl á þennan mann. Breskir og bandarískir hermenn voru enn á Íslandi á þessum tíma og beindist rannsókn lögreglunnar fljótlega að þeim örfáu erlendu hermönnum sem voru dökkir á hörund. Rannsókn lögreglunnar leiddi þó fátt í ljós og er morðið á Kristján enn óupplýst. Morðið á Kristjáni er elsta óupplýsta lögreglumálið sem tekið er fyrir í Óupplýstum lögreglumálum. Meðal viðmælenda í þættinum er Valdís Samúelsdóttir, ein fárra eftirlifandi ættingja Kristjáns, og Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur.Þetta er 6. og síðasti þátturinn af Óupplýstum lögreglumálum en þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 kl. 21:05 næstkomandi sunnudag. Þátturinn er í umsjón Helgu Arnardóttur. Hægt er að horfa á fyrri þætti á VOD / Stöð 2 Frelsi, í gegnum OZ í iPad og iPhone og á Netfrelsi hjá Stod2.is.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira