Lífið

Í jóga með mömmu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen lét mynd á Instagram um helgina þar sem hún og ellefu mánaða gömul dóttir hennar, Vivian, sjást æfa jóga saman.

"Takk Fafi frænka fyrir að ná þessari sérstöku stundu á mynd," skrifar Gisele við myndina.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Vivian æfir með móður sinni en Gisele lét mynd af þeim á Instagram í júní þar sem litla hnátan sást fetta sig og bretta með móður sinni á hótelherbergi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.