Lífið

Deilir mynd af nútímafjölskyldunni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Maria Bello, 46 ára, kom út úr skápnum í grein sem hún birti í New York Times.

Greinin hefur vakið mikla athygli og birti Maria mynd á Twitter í kjölfarið af nútímafjölskyldunni sinni. Hana telja fyrrverandi kærasti hennar og barnsfaðir Dan McDermott, kærasta hennar Clare Munn og tólf ára sonur hennar og Dan, Jackson.

"Ég er þakklát fyrir nútímafjölskylduna mína," skrifar Maria við myndina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.