Lífið

Reyndi við íslenskar öldur

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Enever skemmti sér vel á Íslandi.
Enever skemmti sér vel á Íslandi.
Ástralska brimbrettastúlkan Laura Enever var stödd hér á landi á dögunum, en hún ferðast um heiminn og tekur þátt í keppnum atvinnumanna á hinum víðfræga ASP World Tour.

Enever ferðaðist víða um land og skellti sér að sjálfsögðu í sjóinn, en myndband af heimsókninni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.